Döðlugott með lakkrís

0
Auglýsing
Döðlugott með lakkrís Döðlur Rice krispies súkkulaði döðlunammi  rice crispies
Döðlugott með lakkrís

 

Döðlugott með lakkrís

DÖÐLUGOTTFERMINGDÖÐLURRICE KRISPIESLAKKRÍS

Auglýsing

.

Döðlugott með lakkrís

Döðlugott með lakkrís

500 g döðlur saxaðar smátt

250 g smjör

5-6 bollar Rice krispies

400 g rjómasúkkulaði

ca 1 b lakkrískurl

Döðlur og smjör brætt saman í potti og hitað þangað til döðlurnar eru orðnar mjúkar.
Blandið Rice crispies og lakkrískurli saman við og setjið í form.
Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Hellið yfir rice krispiesblönduna og kælið.
Skerið í bita, berið fram og njótið.

— DÖÐLUGOTT MEÐ LAKKRÍS —

Fyrri færslaMá hringja seint á kvöldin? En snemma á morgnanna?
Næsta færslaKókosbollu- og berjabomba – hættulega gott