Má hringja seint á kvöldin? En snemma á morgnanna?

Má hringja seint á kvöldin? En snemma á morgnanna? símar símtöl Helena ljósmyndari etiquette manners kurteisi
Má hringja seint á kvöldin? En snemma á morgnanna? Mynd Helena Stefánsd

Má hringja seint á kvöldin? En snemma á morgnanna?

Það er kunnara en frá þurfi að segja að símarnir eru að verða eins og framlenging af okkur, þeir eru u.þ.b. að gróa við okkur. Hver og einn setur sín mörk varðandi tilkynningar í símana og hversu mikla truflun hann leyfir frá þeim. Við verðum öll að muna eftir að taka hringinguna af símum þar sem hún veldur truflun eins og í leikhúsi, á tónleikum, veitingahúsum og í kirkjum.

Þumalputtareglan varðandi hringingar í aðra síma er að hringja ekki eftir klukkan 10 á kvöldin og hringja ekki fyrir klukkan 9 að morgni. Á þessu er auðvitað undantekningar. Ef mikið liggur við þá metum við aðstæður í hvert sinn.

Það er líka gott að hafa bak við eyrað að við hringjum ekki í b-fólkið snemma um helgar „bara til að spjalla”.

SÍMARBORÐSIÐIR/KURTEISIGÖMUL RÁÐ OG HÁTTVÍSIMYND: Helena

— MÁ HRINGJA SEINT Á KVÖLDIN EÐA SNEMMA Á MORGNANNA? —

☎️

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Servíettubrot – munnþurrkubrot

SérvíettubrotSérvíettubrot

Servíettubrot. Farið var að nota servíettur á 15.öld að því talið er. Þá var þeim troðið ofan í hálsmálið eða bundnar um hálsinn. En nú er öldin önnur og við leggjum servíettua pent í kjöltuna. Það þarf ekki að vera svo erfitt að brjóta servíettur. En eins og með svo margt annað þá skapar æfingin meistarann :)

Bláber eru holl, mjög holl

blaber

BLÁBER. Sífellt fleiri rannsóknir styðja mátt andoxunarefna í líkamanum. Nú síðast gerði matvælafræðinemi í South Dakota State University, Marin Plumb, rannsóknir á bláberjum. Hún komst að því að bláber halda næringargildi sínu jafnvel eftir sex mánuði í frysti. Marin mældi andoxunarefni í bláberjum sem höfðu verið frosin í einn, þrjá og fimm mánuði.