
Hversu lengi á að sjóða egg? Á myndinni sést vel hvernig eggin verða eftir 6, 7, 8, 9, 10, 11 og 12 mínútur. Eftir suðu er gott að kæla eggin strax með því að láta renna á þau kalt vatn.
— EGGJAKÖKUR — EGG — BÖKUR — SALÖT —
.
— HVERSU LENGI Á AÐ SJÓÐA EGG? —
.