Soðin egg – linsoðin, miðlungssoðin og harðsoðin

Soðin egg - linsoðin, miðlungssoðin og harðsoðin hvernig á að sjóð egg, hvað á að sjóða egg lengi
Soðin egg – linsoðin, miðlungssoðin og harðsoðin

Hversu lengi á að sjóða egg? Á myndinni sést vel hvernig eggin verða eftir 6, 7, 8, 9, 10, 11 og 12 mínútur. Eftir suðu er gott að kæla eggin strax með því að láta renna á þau kalt vatn.

EGGJAKÖKUREGGBÖKURSALÖT

.

— HVERSU LENGI Á AÐ SJÓÐA EGG? —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Matmálstímar séra Ólafs á Kolfreyjustað

Matmálstímar séra Ólafs Indriðasonar á Kolfreyjustað „Fyrir föður minn var ætíð dúkur breiddur inni í húsi hans og borið á borð að öllu eins og nú er siður. Þar borðaði móðir mín með honum stundum, en stundum borðaði hún í búrinu um leið og hún skammtaði.

Fiskur undir kókosþaki

Fiskur undir kókosþaki

Fiskur undir kókosþaki. Það er gaman að finna uppskriftir með því að slá inn í google það hráefni sem til er í ísskápnum eða þá það sem mann langar í. Hið seinna gerði ég. Þannig fann ég þessa uppskrift og prófaði. Í upphaflegu uppskriftinni er makríll en í fiskbúðinni keypti ég hlýraflak.

Guacamole, einfalt og fljótlegt

Guacamole er fljótlegt að útbúa og svo er það einfalt. Þá er það einstakla mjúkt og bragðgott og mætti kalla lárperumauk á íslensku. Ég útbú allltaf vel af guacamole og háma svo í mig restina. Avókadó er fullt af hollum fitum

Grænmetissúpa Magneu Tómasdóttur

 

Grænmetissúpa Magneu. Á meðan ég skrifaði í Gestgjafann varð til þáttur í blaðinu sem kallaðist: Óperusöngvari eldar! (eins og það sé einhver stórfrétt að þeir eldi). Magnea Tómasdóttir eldaði grænmetisrétti í eitt af haustblöðunum. Í greininni kemur fram að hún hafi slegið í gegn í óperunni Hollendingnum fljúgandi og staðið sig með prýði í alþjóðlegri keppni Wagner-söngvara í Þýskalandi. Meðal þess sem Magnea eldaði fyrir blaðið var þessi dásamlega súpa.

 

Servíettubrot – munnþurrkubrot

SérvíettubrotSérvíettubrot

Servíettubrot. Farið var að nota servíettur á 15.öld að því talið er. Þá var þeim troðið ofan í hálsmálið eða bundnar um hálsinn. En nú er öldin önnur og við leggjum servíettua pent í kjöltuna. Það þarf ekki að vera svo erfitt að brjóta servíettur. En eins og með svo margt annað þá skapar æfingin meistarann :)