Soðin egg – linsoðin, miðlungssoðin og harðsoðin

Soðin egg - linsoðin, miðlungssoðin og harðsoðin hvernig á að sjóð egg, hvað á að sjóða egg lengi
Soðin egg – linsoðin, miðlungssoðin og harðsoðin

Hversu lengi á að sjóða egg? Á myndinni sést vel hvernig eggin verða eftir 6, 7, 8, 9, 10, 11 og 12 mínútur. Eftir suðu er gott að kæla eggin strax með því að láta renna á þau kalt vatn.

EGGJAKÖKUREGGBÖKURSALÖT

.

— HVERSU LENGI Á AÐ SJÓÐA EGG? —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Húsnúmera-, dyrabjöllu- og póstkassamerkingar

Húsnúmera-, dyrabjöllu- og póstkassamerkingar. Hafandi borið út Morgunblaðið í fjölmörg ár opnuðust augu mín fyrir mikilvægi þess að merkja bæði hús vel með númeri og ekki síður póstkassa/bréfalúgur með nöfnum íbúanna. Víða var (og kannski er) pottur brotinn og fólkið sem ber út póst, blöð og annað finnur víst ekki á sér þegar einhver flytur út eða inn.

Þurrkuð bláber

Þurrkuð bláber. Í þeirri ágætu bók Grænmeti og ber allt árið, sem af flestum var aldrei kölluð annað en Ber allt árið, útskýrir Helga Sigurðardóttir hvernig þurrka skuli bláber.