Lagt á borð með pentudúk í viðhafnarbroti – úr bók frá 1916

Þegar búið er að leggja dúkinn á borðið eru fyrri diskarnir látnir á það vel hreinir og fágaðir, hnífarnir hægra megin og gaflarnir vinstra megin, matskeiðin og vatnsglasið fyrir aptan hvern disk, vatnskönnuna og krydddósina á mitt borðið. Allt þetta þarf að vera vel þurkað og spegilfagurt. Ef pentudúkar eru hafðir eru þeir látnir ofan á diskana. Og við meiri tækifæri brotnir í ýms viðhafnarbrot. -Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur - 1916 pentudúkur jóninna sigurðardóttir
Lagt á borð með pentudúk í viðhafnarbroti

Lagt á borð með pentudúk í viðhafnarbroti

Þegar búið er að leggja dúkinn á borðið eru fyrri diskarnir látnir á það vel hreinir og fágaðir, hnífarnir hægra megin og gaflarnir vinstra megin, matskeiðin og vatnsglasið fyrir aptan hvern disk, vatnskönnuna og krydddósina á mitt borðið. Allt þetta þarf að vera vel þurkað og spegilfagurt. Ef pentudúkar eru hafðir eru þeir látnir ofan á diskana. Og við meiri tækifæri brotnir í ýms viðhafnarbrot.

-Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur – 1916

GÖMUL RÁÐ OG HÁTTVÍSIKURTEISI — JÓNINNA SIGURÐARHELGA SIGURÐARÍSLENSKT

🇮🇸

Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eftir Jóninnu Sigurðardóttur

🇮🇸

GÖMUL RÁÐ OG HÁTTVÍSIKURTEISI — JÓNINNA SIGURÐARHELGA SIGURÐARÍSLENSKT

— LAGT Á BORÐ MEÐ PENTUDÚK Í VIÐHAFNARBROTI —

🇮🇸

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kanilsnúðar

Kanilsnúðar

Kanilsnúðar. Margir fá einhvers konar aðsvif þegar þeir bragða á þessum snúðum og heimta uppskrift um leið og þeir rakna úr rotinu. Uppskriftin er frá Chloe's Kitchen, en þar er allt vegan (dýralaust). Ef maður vill borða dýraafurðir, má nota kúamjólk í stað sojamjólkur og smjör í stað vegan smjörlíkis.

Flóran, café bistró

  Flóran 

Flóran, café bistró í Grasagarðinum. Margt hef ég lært af Marentzu Paulsen í gegnum árin, en leiðir okkar lágu saman fyrst við opnun kaffihúss á Egilsstöðum fyrir rúmlega tuttugu árum. Eitthvað gekk mér illa að muna nafnið hennar, en þá sagði hún glaðlega: Hugsaðu bara um marengstertu, þá geturðu ekki gleymt nafninu!