Lagt á borð með pentudúk í viðhafnarbroti – úr bók frá 1916

Þegar búið er að leggja dúkinn á borðið eru fyrri diskarnir látnir á það vel hreinir og fágaðir, hnífarnir hægra megin og gaflarnir vinstra megin, matskeiðin og vatnsglasið fyrir aptan hvern disk, vatnskönnuna og krydddósina á mitt borðið. Allt þetta þarf að vera vel þurkað og spegilfagurt. Ef pentudúkar eru hafðir eru þeir látnir ofan á diskana. Og við meiri tækifæri brotnir í ýms viðhafnarbrot. -Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur - 1916 pentudúkur jóninna sigurðardóttir
Lagt á borð með pentudúk í viðhafnarbroti

Lagt á borð með pentudúk í viðhafnarbroti

Þegar búið er að leggja dúkinn á borðið eru fyrri diskarnir látnir á það vel hreinir og fágaðir, hnífarnir hægra megin og gaflarnir vinstra megin, matskeiðin og vatnsglasið fyrir aptan hvern disk, vatnskönnuna og krydddósina á mitt borðið. Allt þetta þarf að vera vel þurkað og spegilfagurt. Ef pentudúkar eru hafðir eru þeir látnir ofan á diskana. Og við meiri tækifæri brotnir í ýms viðhafnarbrot.

-Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur – 1916

GÖMUL RÁÐ OG HÁTTVÍSIKURTEISI — JÓNINNA SIGURÐARHELGA SIGURÐARÍSLENSKT

🇮🇸

Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eftir Jóninnu Sigurðardóttur

🇮🇸

GÖMUL RÁÐ OG HÁTTVÍSIKURTEISI — JÓNINNA SIGURÐARHELGA SIGURÐARÍSLENSKT

— LAGT Á BORÐ MEÐ PENTUDÚK Í VIÐHAFNARBROTI —

🇮🇸

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bananabrauð

Bananabrauð. Ilmurinn af nýbökuðu bananabrauði fyllir vitin, brauðið rennur ljúflega niður með góðu hollu viðbiti. Best er að nota vel þroskaða banana. Einfalt og gott brauð - bökum og bökum :)