Auglýsing
Þegar búið er að leggja dúkinn á borðið eru fyrri diskarnir látnir á það vel hreinir og fágaðir, hnífarnir hægra megin og gaflarnir vinstra megin, matskeiðin og vatnsglasið fyrir aptan hvern disk, vatnskönnuna og krydddósina á mitt borðið. Allt þetta þarf að vera vel þurkað og spegilfagurt. Ef pentudúkar eru hafðir eru þeir látnir ofan á diskana. Og við meiri tækifæri brotnir í ýms viðhafnarbrot. -Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur - 1916 pentudúkur jóninna sigurðardóttir
Lagt á borð með pentudúk í viðhafnarbroti

Lagt á borð með pentudúk í viðhafnarbroti

Þegar búið er að leggja dúkinn á borðið eru fyrri diskarnir látnir á það vel hreinir og fágaðir, hnífarnir hægra megin og gaflarnir vinstra megin, matskeiðin og vatnsglasið fyrir aptan hvern disk, vatnskönnuna og krydddósina á mitt borðið. Allt þetta þarf að vera vel þurkað og spegilfagurt. Ef pentudúkar eru hafðir eru þeir látnir ofan á diskana. Og við meiri tækifæri brotnir í ýms viðhafnarbrot.

-Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur – 1916

GÖMUL RÁÐ OG HÁTTVÍSIKURTEISI — JÓNINNA SIGURÐARHELGA SIGURÐARÍSLENSKT

🇮🇸

Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eftir Jóninnu Sigurðardóttur

🇮🇸

GÖMUL RÁÐ OG HÁTTVÍSIKURTEISI — JÓNINNA SIGURÐARHELGA SIGURÐARÍSLENSKT

— LAGT Á BORÐ MEÐ PENTUDÚK Í VIÐHAFNARBROTI —

🇮🇸

Auglýsing