Jólakort í nútímasamfélagi

Jólakort gleðja JÓLAKORT Í NÚTÍMASAMFÉLAGI jól jólin
Jólakort gleðja

Jólakort í nútímasamfélagi

Allt er breytingum háð, líka siðir og venjur sem tengjast jólahaldi. Með tilkomu samfélagsmiðla hefur dregið verulega úr jólakortasendingum. Öllum finnst gaman að fá jólakort með hlýjum kveðjum og jafnvel myndum og fréttum af fjölskyldumeðlimum. Það má hins vegar ekki vera kvöð að senda jólakort, hvatningin verður að koma frá hjartanu. Betra er að senda færri kort með einlægri kveðju en mörg þökkum-liðið-kort. Það er undir okkur sjálfum komið hvort sá fallegi siður að senda jólakort leggst af.

JÓLINJÓLAKORT

.

Eins og sjá má eru vinir okkar afar frjálslegir þegar kemur að utanáskriftinni.

— JÓLAKORT Í NÚTÍMASAMFÉLAGI —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Þunglyndismeðferð sem byggist á mataræði

Þunglyndismeðferð sem byggist á mataræði. Glútein, mjólkurvörur, koffín og sykur er meðal þeirra efna sem fólk, sem glímir við þunglyndi, ætti að forðast til að bæta líðan sína. Þrír þunglyndissjúklingar sýndu verulegar framfarir eftir sex mánaða meðferð þar sem þeir voru fræddir um mikilvægi mataræðis fyrir geðheilsu og farið var í reglulegar gönguferðir.

Jólalummur Signýjar

Jólalummur. Signý bauð okkur í jólalummur fyrir allar aldir í morgun. Saman við hefðbundna lummuuppskrift bætti hún rúsínum, negul og kanil. Með þeim bar hún nokkrar gerðir af sultutaui, hunang og apríkósumauk. Yfir lummurnar er stráð flórsykri.