Aðfangadagur – Sætabrauðsdrengirnir

Það má með sanni segja að Sætabrauðsdrengirnir bjargi jólunum

SJÁ EINNIG: SÆTABRAUÐSDRENGIRNIRJÓLAJÓLA

DEILIÐ AÐ VILD

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bananaís – mjöööög góður

Bananaís. Sennilega einn hollasti réttur sem til er, þetta hljómar kannski einkennileg uppskrift, en trúið mér- ísinn er mjöööög góður

þið munuð ekki horfa banana sömu augum og áður eftir að hafa smakkað bananaísinn

Kókosdraumur með hvítu súkkulaði – verðlaunasmákökur

Kókosdraumur með hvítu súkkulaði

Kókosdraumur með hvítu súkkulaði. Núna vorum við að koma frá því að dæma hina árlega smákökusamkeppni starfsfólks Íslensku lögfræðistofunnar. Í fyrra var það Eggert sem sigraði með Appelsínunibbum og árið þar áður urðu Appelsínublúndur Svanvhítar Yrsu í fyrsta sæti. Þar er gríðarlegur metnaður og góðlátleg samkeppni meðal starfsfólksins. Fyrir utan að keppa í bestu smákökunni voru einnig veitt verðlaun fyrir fallegustu framsetninguna.

Við Bergþór fáum árlega með okkur gestadómara og í ár var það söngkonan hugprúða Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem dæmdi með okkur.