Jólaskreytingar

Með vinningshöfunum Katrín Ósk Þráinsdóttir Guðbjörg Rut Þórisdóttir
Jólaskreytingadómararnir

Það fara að verða fastir liðir hjá okkur Bergþóri að dæma jólaskreytingar í fyrirtækjum á aðventunni svona á milli þess sem við dæmum smákökur. Starfsfólk Menntamálastofnunar fór „alla leið” í jólaskreytingunum og mikill metnaður hjá öllum. Þessi fjörugi leikur flokkast klárlega undir hópefli og fleiri vinnustaðir mættu taka upp.

Með vinningshöfunum Katrínu Ósk Þráinsdóttur og Guðbjörgu Rut Þórisdóttur

Harpa bauð upp á sér-innflutt gæðasúkkulaði og fékk fyrir auka stig 😉
Arnór forstjóri söng fyrir okkur jólalag
Frumlegheitin í fyrirrúmi. Svart/hvít jólamynd í litlu sjónvarpstæki
Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sumarlegt salat

Sumarlegt salat. Nú streymir ferskt íslenskt grænmeti á markaðinn og ég er alveg að missa mig. Það má nota hvaða græna grænmeti sem uppistöðu í þetta salat. Þegar þetta var útbúið var ég nýkominn úr Frú Laugu með spínat og grænkál sem varð að uppistöðu hjá mér.

Gott að narta í….

Það er alveg gráupplagt að hafa hnetur, fræ, þurrkaða ávexti, kókosflögur og gott dökkt súkkulaði í skál til að narta í. Til dæmis hentar þetta einstaklega vel til að koma í veg í sykurfall...

Borðsiðir og aðrir siðir Íslendinga í augum útlendinga

Borðsiðir og aðrir siðir Íslendinga í augum útlendinga. Spjallaði á léttum nótum um borðsiði okkar og aðra siði í augum útlendinga við heiðurspiltana Gulla Helga og Heimi Karls á Bylgjunni í morgun. Fleira bar á góma eins og kurteisikornflexkökur og eggjahvítukökur sem þeir gúffa í sig í lok viðtalsins. Hér er viðtalið