Auglýsing
Með vinningshöfunum Katrín Ósk Þráinsdóttir Guðbjörg Rut Þórisdóttir
Jólaskreytingadómararnir

Það fara að verða fastir liðir hjá okkur Bergþóri að dæma jólaskreytingar í fyrirtækjum á aðventunni svona á milli þess sem við dæmum smákökur. Starfsfólk Menntamálastofnunar fór „alla leið” í jólaskreytingunum og mikill metnaður hjá öllum. Þessi fjörugi leikur flokkast klárlega undir hópefli og fleiri vinnustaðir mættu taka upp.

Með vinningshöfunum Katrínu Ósk Þráinsdóttur og Guðbjörgu Rut Þórisdóttur

Auglýsing
Harpa bauð upp á sér-innflutt gæðasúkkulaði og fékk fyrir auka stig 😉
Arnór forstjóri söng fyrir okkur jólalag
Frumlegheitin í fyrirrúmi. Svart/hvít jólamynd í litlu sjónvarpstæki