Fiskbollur með brúnni lauksósu

Fiskbollur með brúnni lauksósu LAUKSÓSA fiskur fiskibollur laukur sósa
Fiskbollur með brúnni lauksósu

Fiskbollur með brúnni lauksósu

Fiskbollur með brúnni lauksósu er klassískur góður réttur. Borðum meiri fisk.

— STEIKTUR FISKUR Í BRÚNNI — FISKRÉTTIRFISKUR Í OFNIFISKIBOLLUR

.

Fiskbollur með brúnni lauksósu

3-400 g fiskflök
1 tsk salt
½ tsk pipar
1 laukur
⅓ tsk múskat
½ tsk hvítlauksduft
3 msk hveiti
2 msk kartöflumjöl
1 egg
1 dl rjómi.

Setjið allt í matvinnsluvél og maukið vel. Látið standa í ísskáp í nokkrar klukkustundir.
Mótið litlar fiskibollur og steikið í olíu á pönnu. Skerið niður lauk og steikið með. Stráið einni matseið af hveiti yfir, bætið við sósulit, 1/2 tsk sykri og heitu vatni. Sjóðið í nokkrar mínútur.

.

— STEIKTUR FISKUR Í BRÚNNI — FISKRÉTTIRFISKUR Í OFNIFISKIBOLLUR

— FISKIBOLLUR MEÐ BRÚNNI LAUKSÓSU —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kostgangari hjá Lukku á Happi – myndband

Kostgangari hjá Lukku á Happi og Betufundur - MYNDBAND. Í rúma viku hef ég verið kostgangari hjá Lukku á Happi, á fæði sem kallað er Clean Gut fæði (gluten-, sykur- og mjólkurlaust). Þessir matarpakkar Lukku eru hreinasta snilld, á hverjum degi er sóttur poki með fjölbreyttum og góðum mat fyrir daginn. Grænmeti, baunir, kínóa, fiskur, safar, kjöt og heimsins bestu chiagrautar eru uppistaðan í próteinríkum máltíðunum.

Bakaður kjúklingur með spínati, pestó og fetaosti

Bakaður kjúklingur með spínati, pestó og fetaosti. Vigdísi Másdóttur kynntist ég fyrst þegar hún var í Leiklistardeild Listaháskólans, síðar lágu leiðir okkar saman þegar hún kom og til starfa í sömu deild. Frá fyrsta degi höfum við talað mikið um mat, mjög mikið.