Fiskbollur með brúnni lauksósu

Fiskbollur með brúnni lauksósu LAUKSÓSA fiskur fiskibollur laukur sósa
Fiskbollur með brúnni lauksósu

Fiskbollur með brúnni lauksósu

Fiskbollur með brúnni lauksósu er klassískur góður réttur. Borðum meiri fisk.

— STEIKTUR FISKUR Í BRÚNNI — FISKRÉTTIRFISKUR Í OFNIFISKIBOLLUR

.

Fiskbollur með brúnni lauksósu

3-400 g fiskflök
1 tsk salt
½ tsk pipar
1 laukur
⅓ tsk múskat
½ tsk hvítlauksduft
3 msk hveiti
2 msk kartöflumjöl
1 egg
1 dl rjómi.

Setjið allt í matvinnsluvél og maukið vel. Látið standa í ísskáp í nokkrar klukkustundir.
Mótið litlar fiskibollur og steikið í olíu á pönnu. Skerið niður lauk og steikið með. Stráið einni matseið af hveiti yfir, bætið við sósulit, 1/2 tsk sykri og heitu vatni. Sjóðið í nokkrar mínútur.

.

— STEIKTUR FISKUR Í BRÚNNI — FISKRÉTTIRFISKUR Í OFNIFISKIBOLLUR

— FISKIBOLLUR MEÐ BRÚNNI LAUKSÓSU —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki