Metnaður, fagmennska og frumleiki einkenndi nítjándu Food and fun hátíðina sem var ein sú glæsilegasta. Matreiðslumenn víðsvegar að út heiminum tileinkuðu sér íslenskt hráefni og útbjuggu úr því eftirminnilega gæðamálsverði. Við fengum að taka þátt í að fara á veitingahús og dæma matinn og annað
Food and fun. Hægsoðin nashi pera, créme fraiche ís, karamella, söl og stökk pekanhnetaFood and fun. Brasserað lambarif með sellerí og gljáaFood and fun. Gufusoðinn þorskur og hvítkál, smjörsósa og graslaukurFood and fun. Harðfisks dashi með sveppum og trufflumæjóiFood and fun. Grafin bleikja með dilli og íslensku wasabiFood and fun. Skyrparfait með furuhnetum og vínberjumFood and fun. Hægelduð nautakinn, sítrónugras, pólenta og kryddjurtasalatFood and fun. Saffran/maíssúpa, leturhumar, sýrð seljurót og poppkornFood and fun. Hörpuskel og rauðsprettu ceviche. Epla- og fennel leche de tigra, rabarbari og wasabiskyrFood and fun. Á Makake á GrandaFood and fun. Ástaraldin sorbet, skyr, kóreander marengs, bláber og dillFood and fun. Grillaðar lambalundir, nípa, trompet sveppir, krækiber og reyktur lambagljáiFood and fun. Hreindýratartar, sýrð rófa, plómusinnep og Hollandaise sósaFood and fun. Hrá marineruð íslensk hörpuskel, greipaldin og sölFood and fun. Fórum á samtals átta veitingastaði og dæmdum mat á þessari glæsilegu matarhátíð
Vöfflur. Fátt er dásamlegra en ilmur af nýbökuðum vöfflum. Það er einhver óútskýrð hlýja sem fylgir þeim. Hér er uppskrif úr hinni ágætu bók Við matreiðum, bók sem ég eignaðist fyrir 35 árum og fletti reglulega upp í. Við matreiðum er hin fínasta bók, hún kom fyrst út árið 1976 og nýlega kom sjötta útgáfan út.
Peruterta. Í minningunni voru perutertur í öllum barnaafmælum og flestum fermingarveislum í mínu ungdæmi. Botnarnar voru mjúkir og gegnblautir. Þegar ég sá á fasbókinni að Borghildur Jóna var að baka eina slíka fyrir afmæli sonar síns, fékk ég fortíðarþráhyggjukast og bað hana um mynd og uppskrift. Ég bara stóðst ekki mátið.
Mjúk og góð hjónabandssæla er góð með kaffinu. Stundum verða hjónabandssælur seigar, kannski vegna þess að þær eru bakaðar of lengi. En eflaust líkar einhverjum að hafa þær seigar.