Auglýsing
Food and fun 2020

Food and fun – matarhátíðin mikla

Metnaður, fagmennska og frumleiki einkenndi nítjándu Food and fun hátíðina sem var ein sú glæsilegasta. Matreiðslumenn víðsvegar að út heiminum tileinkuðu sér íslenskt hráefni og útbjuggu úr því eftirminnilega gæðamálsverði. Við fengum að taka þátt í að fara á veitingahús og dæma matinn og annað

FOOD&FUN

.

Food and fun. Hægsoðin nashi pera, créme fraiche ís, karamella, söl og stökk pekanhneta
Food and fun. Brasserað lambarif með sellerí og gljáa
Food and fun. Gufusoðinn þorskur og hvítkál, smjörsósa og graslaukur
Food and fun. Harðfisks dashi með sveppum og trufflumæjói
Food and fun. Grafin bleikja með dilli og íslensku wasabi
Food and fun. Skyrparfait með furuhnetum og vínberjum
Food and fun. Hægelduð nautakinn, sítrónugras, pólenta og kryddjurtasalat
Food and fun. Saffran/maíssúpa, leturhumar, sýrð seljurót og poppkorn
Food and fun. Hörpuskel og rauðsprettu ceviche. Epla- og fennel leche de tigra, rabarbari og wasabiskyr
Food and fun. Á Makake á Granda
Food and fun. Ástaraldin sorbet, skyr, kóreander marengs, bláber og dill
Food and fun. Grillaðar lambalundir, nípa, trompet sveppir, krækiber og reyktur lambagljái
Food and fun. Hreindýratartar, sýrð rófa, plómusinnep og Hollandaise sósa
Food and fun. Hrá marineruð íslensk hörpuskel, greipaldin og söl
Food and fun. Fórum á samtals átta veitingastaði og dæmdum mat á þessari glæsilegu matarhátíð
Auglýsing