Franskt brauð frá Désirée

Désirée Virique gravelines fáskrúðsfjörður PAIN DE MAIS Franskur matur restez a la maison pain frakkland vinabær vinabæjarheimsókn islande de farine T de farine de maïs 1 sachet de levure de boulanger déshydratée cuiller à café de sel cuillers à café de miel de lait
Désirée Virique með nýbakað brauð og skilaboð til Íslendinga um að vera heima og baka brauð

Franskt brauð frá Désirée

Vinabær Fáskrúðsfjarðar í Frakklandi heitir Gravelines og í einni af mögum vinabæjaheimsóknum kynntist ég Désirée Virique sem þá var allt í öllu hjá Frökkunum. Hún hefur oft komið til Íslands og notar hvert tækifæri til að dásama land og þjóð. Á fasbókinni sá ég að Désirée var að baka brauð og hún var alveg til í að deila uppskriftinni.

FÁSKRÚÐSFJÖRÐURGRAVELINESFRAKKLANDBRAUÐ

.

Franskt brauð frá Désirée

170 g hveiti (T55 hveiti)
130 g maísenamjöl
1 tsk ger
1 tsk salt
2 tsk af hunangi
175 ml volg mjólk

Blandið öllu saman og látið lyfta sér í um eina og hálfa klukkustund.
Hnoðið hveiti upp í deigið og mótið brauðhleif
Látið lyfta sér aftur í um 40 mínútur.

Bakið við 180° C í 30 til 35 mínútur.

Látið kólna á grind.

.

— FRANSKT BRAUÐ FRÁ DÉSIRÉE —

.

Franskt brauð frá Désirée

PAIN DE MAIS

Ingrédients :

170 g de farine T55
130 g de farine de maïs (*)
1 sachet de levure de boulanger déshydratée
1 cuiller à café de sel
2 cuillers à café de miel
175 ml de lait

1 petite cuiller à café de gluten (*) Facultatif. Si vous n’en avez pas, votre pain sera un petit peu plus tassé.

utiliser votre robot ou pétrir à la main. Dans ce dernier cas pétrissez jusqu’à obtenir une pâte souple et élastique. Laissez ensuite lever votre pâton jusqu’à ce que sa taille ait environ doublé de volume (comptez environ 1h30).
A la fin de la levée, renversez le pâton sur le plan de travail légèrement fariné, dégazez la pâte et mettez en forme votre pain
Laissez lever une seconde fois pendant 40 minutes.

Préchauffez votre four à 180°C

Enfournez à four chaud et faites cuire 30 à 35 minutes.

Laissez ensuite refroidir sur grille.

(*) : La farine de maïs ainsi que le gluten s’achètent dans les épiceries biologiques.

.

FÁSKRÚÐSFJÖRÐURGRAVELINESFRAKKLANDBRAUР–

— FRANSKT BRAUÐ FRÁ DÉSIRÉE —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

Vöfflur. Fátt er dásamlegra en ilmur af nýbökuðum vöfflum. Það er einhver óútskýrð hlýja sem fylgir þeim. Hér er uppskrif úr hinni ágætu bók Við matreiðum, bók sem ég eignaðist fyrir 35 árum og fletti reglulega upp í. Við matreiðum er hin fínasta bók, hún kom fyrst út árið 1976 og nýlega kom sjötta útgáfan út.

Peruterta, þessi gamla góða

20160830_152036

Peruterta. Í minningunni voru perutertur í öllum barnaafmælum og flestum fermingarveislum í mínu ungdæmi. Botnarnar voru mjúkir og gegnblautir. Þegar ég sá á fasbókinni að Borghildur Jóna var að baka eina slíka fyrir afmæli sonar síns, fékk ég fortíðarþráhyggjukast og bað hana um mynd og uppskrift. Ég bara stóðst ekki mátið.

Hjónabandssæla

Hjónabandssæla

Mjúk og góð hjónabandssæla er góð með kaffinu. Stundum verða hjónabandssælur seigar, kannski vegna þess að þær eru bakaðar of lengi. En eflaust líkar einhverjum að hafa þær seigar.