Franskt brauð frá Désirée

Désirée Virique gravelines fáskrúðsfjörður PAIN DE MAIS Franskur matur restez a la maison pain frakkland vinabær vinabæjarheimsókn islande de farine T de farine de maïs 1 sachet de levure de boulanger déshydratée cuiller à café de sel cuillers à café de miel de lait
Désirée Virique með nýbakað brauð og skilaboð til Íslendinga um að vera heima og baka brauð

Franskt brauð frá Désirée

Vinabær Fáskrúðsfjarðar í Frakklandi heitir Gravelines og í einni af mögum vinabæjaheimsóknum kynntist ég Désirée Virique sem þá var allt í öllu hjá Frökkunum. Hún hefur oft komið til Íslands og notar hvert tækifæri til að dásama land og þjóð. Á fasbókinni sá ég að Désirée var að baka brauð og hún var alveg til í að deila uppskriftinni.

FÁSKRÚÐSFJÖRÐURGRAVELINESFRAKKLANDBRAUÐ

.

Franskt brauð frá Désirée

170 g hveiti (T55 hveiti)
130 g maísenamjöl
1 tsk ger
1 tsk salt
2 tsk af hunangi
175 ml volg mjólk

Blandið öllu saman og látið lyfta sér í um eina og hálfa klukkustund.
Hnoðið hveiti upp í deigið og mótið brauðhleif
Látið lyfta sér aftur í um 40 mínútur.

Bakið við 180° C í 30 til 35 mínútur.

Látið kólna á grind.

.

— FRANSKT BRAUÐ FRÁ DÉSIRÉE —

.

Franskt brauð frá Désirée

PAIN DE MAIS

Ingrédients :

170 g de farine T55
130 g de farine de maïs (*)
1 sachet de levure de boulanger déshydratée
1 cuiller à café de sel
2 cuillers à café de miel
175 ml de lait

1 petite cuiller à café de gluten (*) Facultatif. Si vous n’en avez pas, votre pain sera un petit peu plus tassé.

utiliser votre robot ou pétrir à la main. Dans ce dernier cas pétrissez jusqu’à obtenir une pâte souple et élastique. Laissez ensuite lever votre pâton jusqu’à ce que sa taille ait environ doublé de volume (comptez environ 1h30).
A la fin de la levée, renversez le pâton sur le plan de travail légèrement fariné, dégazez la pâte et mettez en forme votre pain
Laissez lever une seconde fois pendant 40 minutes.

Préchauffez votre four à 180°C

Enfournez à four chaud et faites cuire 30 à 35 minutes.

Laissez ensuite refroidir sur grille.

(*) : La farine de maïs ainsi que le gluten s’achètent dans les épiceries biologiques.

.

FÁSKRÚÐSFJÖRÐURGRAVELINESFRAKKLANDBRAUР–

— FRANSKT BRAUÐ FRÁ DÉSIRÉE —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Lúxuslasagna, alveg ljómandi gott

Grænmetislasagna. Það er hressilegt að skoða uppskriftir sem kannski eru ekki komnar til ára sinna en þó - þessi glaðlegi saumaklúbbur varð til er þær fluttu flestar austur aftur í kringum aldamótin að loknu námi og settust að í Garðaholtinu á Fáskrúðsfirði. Í góðlátlegu gríni segjast þær fljótlega hafa uppgötvað að þær höfðu ekki fengið boð um að vera í neinum saumaklúbbum svo að þær tóku saman ráð sín og stofnuðu sinn eigin. Fyrst var hist hálfs mánaðarlega en núna koma þær saman einu sinni í mánuði.

Bláberjadýfa

Bláberjadýfa. Við fórum í berjamó á dögunum og tíndum ber í tugkílóatali. Það er unaðslegt að liggja úti í guðsgrænni náttúrinni og tína ber - fullkomin jarðtenging...

Sítrónuterta með stóru S-i

Sítrónuterta

Sítrónuterta með stóru S-i. Sítrónur gera suma rétti enn betri, stundum smá mótvægi við sætindin. Sjálfur er ég afar hrifinn af sítrónum í mat þar sem þær eiga við. Hins vegar rak ég upp stór augu þegar ég sá allan þann sítrónusafa sem notaður er í þessa tertu. En mikið óskaplega bragðast hún vel með góðum kaffibolla. Tertan var borin fram volg með vanilluís.