
Túrmerik og eplaediksdrykkur
Það er verulega hressandi að blanda saman eplaediki, túrmerik, hunangi og volgu vatni og drekka í einum teyg. Hlutföllin eru ekkert aðalatriði. Svona tvær msk af ediki, ein tsk af hunangi og hálf af túrmeriki og svo fyllt upp með volgu vatni.
— TÚRMERIK — EPLAEDIK — HEILSUDRYKKIR —
.