Möndlusmjörið góða – gæðamöndlur+himnesk ólífuolía

OLIO NITTI ítalía ítalskt möndlusmjör góð ólífuolía
Möndlusmjör úr möndlum og ólífuolíu – bragðgóð hollusta

Möndlusmjörið góða – gæðamöndlur+himnesk ólífuolía

Er eitthvað betra er möndlusmjör úr gæðamöndlum og himneskri ólífuolíu? Það er gott að skera niður epli, láta þau smá stund í sítrónuvatni, sigta frá og bjóða upp á epli og gæða möndlusmjör. Neðar eru fleiri hugmyndir hvernig er hægt að nota möndlusmjör. Möndlusmjör er bragðgóð hollusta.

 — ÍTALÍAMÖNDLUR —  ÓLÍFUOLÍA

.

Möndlusmjör

1 b möndlur

1/3 tsk salt

2/3 – 1 dl góð alvöru ólífuolía

Ristið möndlurnar á pönnu, setjið beint í matvinnsluvél ásamt olíu og salti. Maukið vel og þynnið með meiri olíu ef þarf.

Hvernig notum við möndlusmjör:

ALLS EKKI GLEYMA MÖNDLUSMJÖRI

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Steiktur lax með pestói og ostaraspi

Lax sítróna pestó

Steiktur lax með pestói og ostaraspi. Það er góð hugmynd að safna saman brauðafgöngum og búa til úr þeim brauðrasp. Brauðið sem ég notaði í þennan rétt þurrkaði ég í bakaraofninum og malaði svo í matvinnsluvélinni.

Súkkulaðihrákaka – silkimjúk og góð

Súkkulaðihrákaka. Þessi silkimjúka terta bráðnar í munni - ég get lofað ykkur því. Það er eins með þessa köku og svo margar aðrar hrátertur, ef ekki allar, hún verður betri daginn eftir.

Karrýsteikt hvítkál

Karrýsteikt hvítkál. Hver man ekki eftir kjötfarsi innpökkuðu í hvítkál? já eða mæjóneslöðrandi hvítkáli með örlitlu af niðursoðnum ávöxtum sem kallað var "hrásalat" Nú er öldin önnur. Það er komið nýtt hvítkál í búðir. Það er kjörið að steikja hvítkál og nota sem meðlæti. Gufusoðið og hrátt hvítkál lækkar kólesteról og getur getur komið í veg fyrir krabbamein í blöðru, ristli og blöðruhálskirtli. Hvítkál inniheldur mikið af K- og C- vítamínum.