Meðlæti í erfidrykkjum og öðrum kaffiveislum

Erfidrykkja erfidrykkjur kaffi eftir jarðarför jarðarfararkaffi erfisdrykkja brauðtertur tertur sætabrauð marengsterta
Vinsælt kaffimeðlæti í erfidrykkjum

Meðlæti í erfidrykkjum og öðrum kaffiveislum

Víða um land hefur myndast sú hefð að líknarfélög sjái um kaffimeðlæti í erfidrykkjum en í stærri bæjum eru það oftar veisluþjónustur. Einnig er vel þekkt að fólk slái saman í Pálínuerfidrykkju. Víða mætti endurhugsa kaffimeðlætið án þess þó að sleppa flatbrauðinu, brauðtertunum, kleinunum, perutertum, marengsum, brauðréttum og fleira góðgæti. Það mætti fækka „hefðbundna” kaffimeðlætinu og bæta við hollustu. Hafa t.d. hrátertur, góð salöt, niðurskorið ferskt grænmeti og niðurskorna ávexti.

Nokkrar hugmyndir til viðbótar: PESTÓ — HRÖKKKEXGÚRKUSNITTURSALÖT — — NIÐURSKORNIR ÁVEXTIRCHIAGRAUTUR Í LITLUM GLÖSUM

.

Rjómaterta með koktelávöxtum. — RJÓMATERTUR

PÁLÍNUBOÐFLATBRAUÐKLEINURMARENGSPERUTERTABRAUÐTERTURHRÁTERTURBRAUÐRÉTTIRPÖNNUKÖKUR

.

AÐEINS MEIRI HOLLUSTA ER MÁLIÐ

.

Marengsterta með rjóma og karamellukremi

.

AÐEINS MEIRI HOLLUSTA ER MÁLIÐ

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Pulled pork

Pulled Pork

Pulled pork. Kjartan Örn, sá hinn sami og galdraði fram vinsælt lambalæri hér um árið, á heiðurinn af pullok pork-inu. Hann segir er að þetta sé fyrir marga ögrun í grillmennskunni og að þrátt fyrir langan undirbúning sé þetta einföld matreiðsla.

Afternoon tea á Apótekinu

Afternoon tea á Apótekinu. Það er svo eftirminnilegt að fara í Afternoon tea og njóta í botn. Greinilegt er að Afternoon tea á Apótekinu hefur slegið hressilega í gegn. Þegar við prófuðum herlegheitin þá var fullt út úr dyrum og mikil og góð stemning á staðnum. Þjónustulipurt afgreiðslufólk með augu á hverjum fingri, snérist í kringum gesti.

Bananabrauð með súkkulaði og möndlum

bananabrauð

Bananabrauð með súkkulaði og möndlum. Hér á bæ var bakað með kaffinu í dag eins og stundum áður. Það þarf hvort handþeytara né hrærivél þegar þetta bananabrauð er útbúið, ágætt að nota gaffal til að stappa bananana og hræra svo restinni saman við með sleif. Já og svo fer núna fram mikill áróður gegn sykri, í þessu brauði er enginn viðbættur sykur. Bananabrauð bragðaðist enn betur með þunnu lagi af mascarpone en auðvitað er líka gott að nota annað viðbit.