Ofnbökuð nammilúða – lúða, appelsína, mangó, smjör og dill

Ofnbökuð nammilúða - lúða, appelsína, mangó, smjör og dill Solla Hraunfjörð Njáls fiskur í ofni ofnbökuð lúða
Ofnbökuð nammilúða – lúða, appelsína, mangó, smjör og dill

Ofnbökuð nammilúða – lúða, appelsína, mangó, smjör og dill

Solla Hraunfjörð Njáls bitir á netinu myndir af girnilegri ofnbakaðri lúðu. „Nammi lúða i matinn. Bökuð i bökunarpappír ásamt mangó, appelsínusneiðum, smjörklípum og fersku dilli. Hafði með litla perlulauka steikta i hunangi, smjöri og paprikukryddi. Ásamt ferskum ofnbökuðum aspargus. Og fiskisósu við hliðina”

FISKUR Í OFNILÚÐAFISKUR

.

Lúðan tilbúin í ofninn
Lúða pökkuð inn í smjörpappír

FISKUR Í OFNILÚÐAFISKUR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Tómatbaka með Dijon

Tómatbaka

Tómatbaka með Dijon. Tómatar eru himneskir á bragðið og ættu að vera sem oftast á borðum. Svo er þægilegt að eiga frosið smjördeig í frysti til að grípa til, hvort heldur er til að útbúa svona böku eða annað. Ef ykkur finnst Dijon sinnep of sterkt þá má að sjálfsögðu nota minna af því, blanda því sama við annað sinnep já eða bara nota annað sinnep.

Sveskju- og fíkjuterta – bæði ljúf og bragðgóð

Fikju-og sveskjuterta

Sveskju- og fíkjuterta. Allra vinsælasta uppskriftin á þessu bloggi frá upphafi er Sveskju- og döðluterta (þar á eftir kemur rabarbarapæið fræga). Þetta kemur svo sem ekkert sérstaklega á óvart, tertan er bæði ljúf og bragðgóð. Fyrir ekki svo löngu hitti ég konu sem fór að tala um Sveskju- og döðlutertuna, hún sagðist ekki hafa átt döðlur og notaði fíkjur í staðinn og tertan væri jafngóð ef ekki betri með þeim í. Sætabrauðsdrengirnir matheilu borðuðu hana upp til agna eftir tónleikana í gær og lofuðu í hástert.

Vatnsskortur – drekkum vatn

VATNSSKORTUR. Það er víst aldrei of oft hvatt til vatnsdrykkju, þurrkur í líkamanum getur t.d. komið fram sem höfuðverkur. Hér er grein á síðunni htveir.is, um áhrif vatnsskorts.