Ofnbökuð nammilúða – lúða, appelsína, mangó, smjör og dill

Ofnbökuð nammilúða - lúða, appelsína, mangó, smjör og dill Solla Hraunfjörð Njáls fiskur í ofni ofnbökuð lúða
Ofnbökuð nammilúða – lúða, appelsína, mangó, smjör og dill

Ofnbökuð nammilúða – lúða, appelsína, mangó, smjör og dill

Solla Hraunfjörð Njáls bitir á netinu myndir af girnilegri ofnbakaðri lúðu. „Nammi lúða i matinn. Bökuð i bökunarpappír ásamt mangó, appelsínusneiðum, smjörklípum og fersku dilli. Hafði með litla perlulauka steikta i hunangi, smjöri og paprikukryddi. Ásamt ferskum ofnbökuðum aspargus. Og fiskisósu við hliðina”

FISKUR Í OFNILÚÐAFISKUR

.

Lúðan tilbúin í ofninn
Lúða pökkuð inn í smjörpappír

FISKUR Í OFNILÚÐAFISKUR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Karamelluterta með rifsberjum

Karamelluterta með rifsberjum. Norðfirðingurinn Guðrún Kristín Einarsdóttir sem flestir þekkja sem Gunnu Stínu, bauð okkur Bergþóri í kaffi í dag. Við skelltum okkur í sund áður og mættum banhungraðir í sunnudagskaffið. Dásamlega notalegt :)

SaveSave

SaveSave

Engiferdressing

Engiferdressing. Í bókabúð rakst ég á nýlega útkomna bók sem heitir Boðið vestur - veisluföng úr náttúru Vestfjarða. Bókin er matreiðslubók en meira en það. Í bókinni, sem skipt er upp í kafla eftir  mánuðum ársins, er mikill fjöldi uppskrifta að ýmiss konar réttum að vestan úr því náttúrulega hráefni sem í boði er á hverjum árstíma. Fínasta bók sem vel má mæla með.