Cayenne, sítróna og ólífuolía – hressingardrykkur

Cayenne, sítróna og ólífuolía - hressingardrykkur cayenne pipar
Cayenne, sítróna og ólífuolía – hressingardrykkur

Tíu eldheitar ástæður fyrir því að fá sér cayenne

„Næringarfræðisamtök Bandaríkjana (American Nutrition Association eða ANA) mæla með notkun og nefna tegundina cayennepipar. Í grein um piparinn er mælt með að setja cayennepiparinn á topp 10 listann yfir krydd til að eiga heima því það mun bæta virkni hinna níu á listanum.” Úr grein sem Beta Reynis skrifaði og birtist HÉR.

CAYENNEBETA REYNISCAYENNEGREININ

.

Tíu ástæður að nota cayennepipar eru eftirfarandi (skv. ANA):

  1. Styrkir hjartað, jafnvel stoppa hjartaáfall á byrjunarstigi
  2. Bætir blóðflæðið og hreinsar veggi æðanna og er hjálparefni við endurnýjun rauðra blóðfrumna
  3. Eflir meltingakerfið
  4. Kemur jafnvægi á lifrina og gallblöðruna
  5. Drepur blöðruhálskirtilskrabbameinsfrumur og minnkar æxlismyndun
  6. Eflir mótefnakerfið og bætir liðverki
  7. Góð áhrif til að minnka gyllinæð
  8. Stoppar blæðingu ef sett er á opið sár (topical application)
  9. Minnkar þríglýseríð í blóði (blóðfitu)
  10. Sveppaeyðandi og minnkar mittismál*

Verulega hressandi drykkur. 

Volgt vatn, 1-2 dl

1/3 tsk cayenne pipar

1 tsk sítrónusafi

1/2 – 1 tsk ólífuolía

Setjið í glas, hrærið í með teskeið og drekkið í einum teyg 🙂

*Fassa P., American Nutriton Association (ANA).38 (2).  (sótt okt. 2017) Aðgengilegt á: http://americannutritionassociation.org/newsletter/cayenne.

.

— CYANNE, SÍTRÓNA OG ÓLÍFUOLÍA – HRESSINGARDRYKKUR —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Illt er að láta fólk bíða banhungrað sem kemur yfir fjallveg

Manni, sem kemur banhungraður yfir fjallveg, er hart að synja um matarbita, þó hann komi ekki einmitt matmálstímum og illt að láta hann bíða 2-3 klukkutíma eptir miðdegiskaffibollanum.

-Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur - 1916