Epla- og súrkálssalat

Epla- og súrkálssalat EPLI EPLASALAT RJÓMASALAT súrkál súrkálssalat salat með rúkáli hollt meðlæti hollt og gott fljótlegt
Epla- og súrkálssalat, einfalt, fljótlegt og gott.

Epla- og súrkálssalat

Oft er einfaldleikinn bestur. Hollt, fljótlegt og gott salat sem gengur með öllum mat. Í salatið notaði ég Kimchi súrkál frá Súrkál.is, aðallega af því það er bragðmikið. Salat sem er í senn hátíðlegt og hversdagslegt.

SÚRKÁLEPLISALÖT

Epla- og súrkálssalat

2 lítil epli
2 msk grísk jógúrt eða rjómaostur
1-2 msk mæjónes
2 msk súrkál

Skerið eplin í bita og blandið öllu saman.

.

SÚRKÁLEPLISALÖT

— EPLA- OG SÚRKÁLSSALAT —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Brúskettur með tómat og basil

Brúskettur með tómat og basil. Sigurlaug Margrét Jónasdóttir hélt matarboð á dögunum, hún er gestgjafi af guðs náð. Ekki aðeins er hún snilldarkokkur, heldur verður andrúmsloftið létt og frjálslegt í kringum hana, þar sem allt virðist auðvelt og flest verður tilefni húmors og gjallandi hláturs.

Þurrkuð bláber

Þurrkuð bláber. Í þeirri ágætu bók Grænmeti og ber allt árið, sem af flestum var aldrei kölluð annað en Ber allt árið, útskýrir Helga Sigurðardóttir hvernig þurrka skuli bláber.