
Epla- og súrkálssalat
Oft er einfaldleikinn bestur. Hollt, fljótlegt og gott salat sem gengur með öllum mat. Í salatið notaði ég Kimchi súrkál frá Súrkál.is, aðallega af því það er bragðmikið. Salat sem er í senn hátíðlegt og hversdagslegt.
Epla- og súrkálssalat
2 lítil epli
2 msk grísk jógúrt eða rjómaostur
1-2 msk mæjónes
2 msk súrkál
Skerið eplin í bita og blandið öllu saman.
.
.