
Ofnbakaður lax með rjómakarrýeplasósu
Borðum meiri fisk og höfum hann helst feitan (lax, síld, silung, makríl, rauðmaga, karfa, grásleppu, steinbít og lúðu). Sjúklega góður fiskréttur, einfaldur og fljótlegur.
— LAX — FISKUR Í OFNI — KARRÝSÓSA —
.
Steikið í ólífuolíu blaðlauk/vorlauk, gulrætur, grænt epli og 1 msk af karrýi. Bætið við 2 dl af rjóma, 2 msk af rjómaosti, salti og pipar. Setjið laxinn í form, hellið sósunni yfir, stráið 2-3 msk af kókosmjöli yfir og bakið við 170°C í um 15 mín.
.
— OFNBAKAÐUR LAX Í RJÓMAKARRÝEPLASÓSU —
.
´uppsk. Ofnbakaður lax med , er vorlauku eða púrra, en nú er púrra stór en vorlaukur er miklu minni, en bragðið er það sama.hálf purbirnabaldursQsimnet.isra er ekki sama og hálfur vorlaukur . Hvað á ég að nota ?????????????????kvaðja BB
Satt best að segja var þetta ekkert mælt en hugmyndin alls ekki að hafa heilan blaðlauk eða heilan vorlauk. Ætli ég hafi ekki verið með rúman dl af brytjuðum lauk 🙂
Comments are closed.