Ostakaka Guðveigar

OSTAKAKA GUÐVEIGAR guðveig hrólfsdóttir við matreiðum bryndís steinþórsdóttir anna
OSTAKAKA GUÐVEIGAR

OSTAKAKA GUÐVEIGAR

Í fjölmörg ár hefur þessi mjúka bragðgóða ostakaka fylgt Guðveigu Hrólfsdóttur og uppskriftin gefin víða.

Fyrir fjórum áratugum tengdi FB (Fjölbraut í Breiðholti) okkur Guðveigu saman, seinna var það FB (fasbókin). Alveg jafn gaman að hitta hana og fyrir fjörtíu árum, við rifjuðum upp ýmislegt og höfum bæði notað mikið bókina Við matreiðum. Bryndís Steinþórsdóttir, annar höfundur bókarinnar kenndi okkur.

.

OSTAKÖKURFASBÓKVIÐ MATREIÐUM

.

Guðveig og ostakakan
Ostakökuuppskriftin. Í staðinn fyrir makkarónur notar Guðveig hafrakex í seinni tíð

.

OSTAKÖKURFASBÓKVIÐ MATREIÐUM

OSTAKAKA GUÐVEIGAR

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Steinseljupestó

Steinseljupestó. Alltaf er nú gaman að prófa nýjar útgáfur af pestói. Í pestói dagsins er uppistaðan basil og steinselja, kasjúnhetur og sólblómafræ. Steinseljan er meinholl, hún er uppfull af næringarefnum og þekkt fyrir mikið magn C vítamíns. Hún inniheldur hlutfallslega meira C vítamín en appelsínur. Allt er það vænt sem vel er grænt.