Bláberjaskyr og grape – einfalt og gott

Niðursoðið grape, sem fæst í Costco, og bláberjaskyr  silla páls ljósmyndari
Niðursoðið grape, sem fæst í Costco, og bláberjaskyr

Bláberjaskyr og grape – einfalt og gott

Oft er nú einfaldleikinn bestur. Í myndatöku hjá Sillu Páls bauð hún upp á niðursoðið grape sem blandað saman við bláberjaskyr. Leiðir okkar Sillu hafa legið saman í gegnum tímaritið Húsfreyjuna en hún er aðal ljósmyndari blaðsins og sjálfur hef ég séð um matarþátt blaðsins. Það er nú gaman að segja frá því að Sigríður Ingvadóttir er að taka við sem ritstjóri og við Silla verðum áfram 🙂

SILLA PÁLSHÚSFREYJANSKYRGRAPE

.

Silla Páls fær kaffi í bollann sinn
Niðursoðið grape fæst í Costco

SILLA PÁLSHÚSFREYJANSKYRGRAPE

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Konfektkökur – verðlaunasmákökur

Konfektkökur

Konfektkökur. Besta smákakan 2014. Smákökusamkeppni Gestgjafans og Kornax var óvenju fjölbreytt í ár, það bárust tæplega 160 tegundir en dómnefndin var sammála um að þessar smákökur ættu verðlaunin skilið. Austfirðingurinn Guðríður Kristinsdóttir bakaði þær af mikilli natni.

Allegrini, ítölsk gæðavín

Allegrini Allegrini

Allegrini, sem valið var víngerðarhús Ítalíu 2016, er einn virtasti vínframleiðandi á Valpolicella svæðinu og miklir frumkvöðlar í aðferðum til vínræktar. Vínekrur Allegrini eru nær allar á svokölluðu „Classico-svæði“ innan Valpolicella sem þykir vera mikið gæðamerki. Fjölskyldan hefur verið í fararbroti víngerðarmanna Valpolicella, síðan á 16 öld og sú reynsla hefur skilað sér mann fram að manni.

Ferskjusúpa – ferskju-grænmetis-kjúklingasúpa

Ferskjusúpa. Jón kunningi okkar benti okkur á dásamlega góða ferskju/grænmetis/kjúklingasúpu. Frekar spes - en súpan stendur fyllilega undir væntingum. VIBBA-góð sagði ein í vinnunni, súpunni til hróss

Ljómandi góð eplakaka

Eplaterta

Ljómandi góð eplakaka. Gaman að segja frá því að Vilborg systir mín á afmæli í dag, sú sama og Villuterta er nefnd eftir. Hún bauð í afmæliskaffi og á borðum var fjöldinn allur af tertum og öðru góðgæti. Þar á meðal þessi eplakaka sem bragðaðist ljómandi vel