Bláberjaskyr og grape – einfalt og gott

Niðursoðið grape, sem fæst í Costco, og bláberjaskyr  silla páls ljósmyndari
Niðursoðið grape, sem fæst í Costco, og bláberjaskyr

Bláberjaskyr og grape – einfalt og gott

Oft er nú einfaldleikinn bestur. Í myndatöku hjá Sillu Páls bauð hún upp á niðursoðið grape sem blandað saman við bláberjaskyr. Leiðir okkar Sillu hafa legið saman í gegnum tímaritið Húsfreyjuna en hún er aðal ljósmyndari blaðsins og sjálfur hef ég séð um matarþátt blaðsins. Það er nú gaman að segja frá því að Sigríður Ingvadóttir er að taka við sem ritstjóri og við Silla verðum áfram 🙂

SILLA PÁLSHÚSFREYJANSKYRGRAPE

.

Silla Páls fær kaffi í bollann sinn
Niðursoðið grape fæst í Costco

SILLA PÁLSHÚSFREYJANSKYRGRAPE

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Reyktur lundi soðinn upp í bjórnum Surtsey

Reyktur lundi soðinn upp í bjórnum Surtsey frá The Brothers Brewery. Vestmanneyjingurinn og ljúfmennið Kjartan Vídó tók vel í að elda lunda og deila með lesendum. Kjartan segir að varla sé hægt að fara á Þjóðhátíð í Eyjum nema að fá reyktan lunda, kartöflur, rófur og smjör.

Hlaðborð – hvernig á að bera sig að, hvað má og hvað má ekki

Hlaðborð

Hlaðborð - hvernig á að bera sig að, hvað má og hvað má ekki. Kosturinn við að fara á hlaðborð er að þá getum við bragðað á fjölmörgum tegundum, mat sem við mundum kannski annars ekki smakka á. Ekki er girnilegt að blanda öllu saman sem er á hlaðborðinu á diskinn og setja svo vel af sósu yfir…

Lasagna með ricotta- og spínathjúp – fullkomið fjörefnafóður

Lasagna með ricotta- og spínathjúp.

Lasagna með ricotta- og spínathjúp. Borðum meira grænmeti! Það mælir allt með aukinni grænmetisneyslu. Grænmetisréttir eru auðveldir, fallegir og oft á tíðum ódýrir. Svo þarf nú varla að taka fram lengur hve hollt grænmetið er -  .

Frönsk eplabaka

Fronskeplabaka

Frönsk eplabaka. Ó, þessi er alltaf svo góð, vorum með matarboð þar sem þemað var Frakkland, gestirnir lofuðu bökuna í hástert, hún var borin var fram með Kjörís ársins