Ricciarelli – ítalskar möndlukökur

Ricciarelli - ítalskar möndlukökur ítalía ítalskur matur ítalskar kökur möndlumjöl smákökur jólin
Ricciarelli – ítalskar möndlukökur

Ricciarelli – ítalskar möndlukökur

Góðar smákökur eiga alltaf við ekki bara í desember. Undurgóðar ítalskar möndlukökur

SMÁKÖKURÍTALÍAJÓLINMÖNDLUR

.

Ricciarelli – ítalskar möndlukökur

2 eggjahvítur
1 3/4 b flórsykur
smá sítrónusafi
2 1/4 b möndlumjöl
1/3 tsk salt
1/4 tsk lyftiduft
1 tsk rifinn appelsínubörkur
1 tsk möndludropar
1 tsk vanilludropar

1/2 b flórsykur til að hnoða og velta uppúr.

Þeytið mjög vel eggjahvítur og flórsykur. Bætið öllu hinu saman við.

Setjið flórsykur á borðið og hnoðið aðeins upp í deigið. Mótið ílangar kökur og veltið upp úr flórsykri. Bakið við 150°C í 20 mín.

.

SMÁKÖKURÍTALÍAJÓLINMÖNDLUR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Rósmarín- og möndlukex

Rósmarín- og möndlukex DSCF0143

Rósmarín- og möndlukex. Alltaf gott að eiga hollt og gott heimagert kex til að maula á eða bjóða þegar gesti ber að garði. Stórfínt með ostum, hummús, möndlusmjöri eða öðru góðu viðbiti. Já eða bara eitt og sér.