Ricciarelli – ítalskar möndlukökur

Ricciarelli - ítalskar möndlukökur ítalía ítalskur matur ítalskar kökur möndlumjöl smákökur jólin
Ricciarelli – ítalskar möndlukökur

Ricciarelli – ítalskar möndlukökur

Góðar smákökur eiga alltaf við ekki bara í desember. Undurgóðar ítalskar möndlukökur

SMÁKÖKURÍTALÍAJÓLINMÖNDLUR

.

Ricciarelli – ítalskar möndlukökur

2 eggjahvítur
1 3/4 b flórsykur
smá sítrónusafi
2 1/4 b möndlumjöl
1/3 tsk salt
1/4 tsk lyftiduft
1 tsk rifinn appelsínubörkur
1 tsk möndludropar
1 tsk vanilludropar

1/2 b flórsykur til að hnoða og velta uppúr.

Þeytið mjög vel eggjahvítur og flórsykur. Bætið öllu hinu saman við.

Setjið flórsykur á borðið og hnoðið aðeins upp í deigið. Mótið ílangar kökur og veltið upp úr flórsykri. Bakið við 150°C í 20 mín.

.

SMÁKÖKURÍTALÍAJÓLINMÖNDLUR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Súkkulaðikasjúsmákökur

Sukkuladikasju-smakokur

Súkkulaðikasjú-smákökur. Ætli megi ekki segja að jólaundirbúningurinn sé hafinn, amk voru útbúnar hér smákökur í dag. Foreldrar mínir komu í kaffi í dag og pabbi var ánægður með kökurnar EN það ber að taka fram að hann fékk ekki að vita að þetta eru óbakaðar smákökur…. Hvað um það, mjööööög auðveldar og fljótlegar. Setjið á ykkur svunturnar, þvoið ykkur um hendurnar og hefjist handa…. 🙂