Kaldi rækjurétturinn

Kaldur rækjuréttur kaldi rækjurétturinn rækjur brauðréttur klúbbaréttur föstudagskaffið paprika
Kaldur rækjuréttur, þessum var snarað fram með skömmum fyrirvara.

Kaldur rækjuréttur

Kaldir brauðréttir þurfa hvorki að vera flóknir né taka langan tíma í undirbúningi. Þessum var snarað fram með skömmum fyrirvara.

BRAUÐRÉTTIRRÆKJURKLÚBBARÉTTIRFÖSTUDAGSKAFFIÐ

.

Kaldur rækjuréttur

Skerið skorpu af hálfu fransk- eða heilhveitibrauði og tætið á botninn í móti.

Blandið saman og hellið yfir brauðið:
500 g rækjur
½ dós ananaskurl (hellið safanum af)
1 b mæjónes
1 dós sýrður rjómi

Skreytið með papriku í nokkrum litum og sætu sinnepi, gjarnan skinku líka.

BRAUÐRÉTTIRRÆKJURKLÚBBARÉTTIRFÖSTUDAGSKAFFIÐ

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hnetu- og ávaxta-köku-brauð

Hnetu- og vaxta-köku-brauð IMG_5401

Hnetu- og ávaxta-köku-brauð. Þeir sem ekki vilja egg eða þola illa egg geta notað (og flest brauð og kökur) chiafræ eða mulin hörfræ í staðinn, eða blandað saman. Þá þarf eina msk af fræjum og þrjár af vatni sem gott er að blanda saman og láta standa í um tíu mín.