Ostaréttur með rækjum og ananas
Þessi góði réttur verður nú varla toppaður.
— RÆKJUSALÖT — BRAUÐRÉTTIR — SALÖT — OSTASALAT —
.
Ostaréttur með rækjum og ananas
500 gr rækjur í botninn
2 litlar dósir ananaskurl
1 ds 36% sýrður rjómi og 3 msk majónes blandað saman
1 piparostur, 1 camembert, 100 g brauðostur, skornir í litla bita
1 græn og 1 rauð paprika
vínber og blaðlaukur
Til hliðar eru sett salatblöð til skrauts.
Sett í 2 form í þessari röð: rækjur, ananas, sýrður rjómi + mæjónes, ostar, paprikur, vinber og blaðlaukur.
— RÆKJUSALÖT — BRAUÐRÉTTIR — SALÖT — OSTASALAT —
.