Próteinríkt túnfisksalat

Próteinríkt túnfisksalat
Próteinríkt túnfisksalat

Próteinríkt túnfisksalat

Einfaldasta og eitt það besta, kotasælan færir salatinu ferskan blæ. Rúna Esradóttir kom með salatið góða í vinnuna.

TÚNFISKSALÖTSALÖTTÚNFISKURRÚNA

.

Próteinríkt túnfisksalat

2 stk túnfisksalat (tilbúið salat úr búð)
1 dós túnfiskur í vatni
1 dós kotasæla (lítil)

Salt + pipar ef vill.

Rúna með lamba ossobuco

TÚNFISKSALÖTSALÖTTÚNFISKURRÚNA

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hafrakökur úr Hvíta húsinu

Hafrakökur úr Hvíta húsinu. Þessi uppskrift ku vera komin frá Michelle Obama. Forsetafrúin er áhugasöm um hollt og gott mataræði, ekki bara í Hvítahúsinu hún hefur talað fyrir því að Bandaríkjamenn borði betri mat.

Steiktur lax með pestói og ostaraspi

Lax sítróna pestó

Steiktur lax með pestói og ostaraspi. Það er góð hugmynd að safna saman brauðafgöngum og búa til úr þeim brauðrasp. Brauðið sem ég notaði í þennan rétt þurrkaði ég í bakaraofninum og malaði svo í matvinnsluvélinni.

Kúrbítsrúllur með kasjúhnetu/rauðrófu/ fyllingu

Emjað í Eyjafirðinum. Innarlega í Eyjafirðinum er veitingastaðurinn Silva. Þar er einstaklega góður matur og fallegt umhverfi. Þar fengum við kúrbútsrúllur og emjuðum af ánægju. Kristín eigandi staðarins gaf mér góðfúslega uppskriftina til að birta hér