Rúgmjölspartar

0
Auglýsing
Rúgmjölspartar rúgmjöl partar kaffimeðlæti steiktir partar trefjar trefjaríkt
Rúgmjölspartar

Rúgmjölspartar

Eitt af fjölmörgu uppáhalds úr æsku eru rúgmjölspartar, bestir nýsteiktir með smjöri sem bráðnaði á þeim.

Rúgmjöl er malað úr rúgi, sem er harðger korntegund sem vex vel í köldu loftslagi, eins og á Norðurlöndum. Rúgmjöl trefjaríkt, sem gerir það gott fyrir meltinguna.

Auglýsing

RÚGMJÖLKAFFIMEÐÆTIRÚGMJÖL

.

Rúgmjölspartar

500 g hveiti
150 g rúgmjöl
50 g haframjöl
50 g sykur
2 1/2 dl mjólk
2 dl súrmjólk
2 tsk lyftiduft
1 tsk matarsódi
1/2 tsk hjartasalt
1 tsk salt
1 egg

Öllu blandað saman, flatt út í ca cm þykkt deig. Skorið í tígla og steikt í feiti eða olíu.

.

Rúgmjölspartar steiktir. Myndir Halldóra Eiríksdóttir
Rúgmjölspartar

RÚGMJÖLKAFFIMEÐÆTIRÚGMJÖL

.

Fyrri færslaKaffi Gola hjá Hvalsneskirkju
Næsta færslaBakaðar kartöflur með beikoni og osti