Apríkósukaka

Apríkósukaka APRÍKÓSUTERTA sigurlaug margrét jónasdóttir danmörk Karolines kokken mannlegi þátturinn rás 1 matarspjallið
Apríkósukaka Karolines køkken

Apríkósukaka

Útvarpskonan geðþekka Sigurlaug Margrét Jónasdóttir hefur oft sagt hlustendum í Matarspjallinu í Mannlega þættinum á Rás 1 frá einstaklega góðri apríkósuköku sem fylgt hefur henni öll búskaparárin. Uppskrifin kemur úr hinum ágætu dönsku Karolines køkken bókum. Apríkósukakan ein og sér er sælgæti og vanillu-jógúrtsósan toppar svo herlegheitin svo um munar.

APRÍKÓSURTERTURSIGURLAUG MARGRÉTDANMÖRKRÁS 1

.

Apríkósukaka
Apríkósukakan í Karolines køkken bókinni
Apríkósukaka, ath að þetta á að vera stór dós af apríkósum.
Sigurlaug Margrét og Albert fá sér kaffi og apríkósuköku
Albert og Bergþór

APRÍKÓSURTERTURSIGURLAUG MARGRÉTDANMÖRKRÁS 1

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Grænmetissúpa Magneu Tómasdóttur

 

Grænmetissúpa Magneu. Á meðan ég skrifaði í Gestgjafann varð til þáttur í blaðinu sem kallaðist: Óperusöngvari eldar! (eins og það sé einhver stórfrétt að þeir eldi). Magnea Tómasdóttir eldaði grænmetisrétti í eitt af haustblöðunum. Í greininni kemur fram að hún hafi slegið í gegn í óperunni Hollendingnum fljúgandi og staðið sig með prýði í alþjóðlegri keppni Wagner-söngvara í Þýskalandi. Meðal þess sem Magnea eldaði fyrir blaðið var þessi dásamlega súpa.

 

Portvínssoðin fíkjusulta

Portvínssoðin fíkjusulta. Það er bæði auðvelt og fljótlegt að útbúa fíkjusultu eins og þessa. Hún hentar afar vel með ostum og eflaust líka með (grill)steikum þó ég hafi ekki prófað það

Limalangur og toginleitur

Toginleitur

Í grönnum manngerðum er beinakerfið allt léttbyggt. Annað hvort er maðurinn allur lítill og fíngerður, eða hár og grannur. Venjulega er hann limalangur og toginleitur. Hann er sjaldan feitur. Venjulega er húðin mjúk og þunn. Höfuðhár er venulega mikið; það endist vel, oft alla ævi.