Apríkósukaka

Apríkósukaka APRÍKÓSUTERTA sigurlaug margrét jónasdóttir danmörk Karolines kokken mannlegi þátturinn rás 1 matarspjallið
Apríkósukaka Karolines køkken

Apríkósukaka

Útvarpskonan geðþekka Sigurlaug Margrét Jónasdóttir hefur oft sagt hlustendum í Matarspjallinu í Mannlega þættinum á Rás 1 frá einstaklega góðri apríkósuköku sem fylgt hefur henni öll búskaparárin. Uppskrifin kemur úr hinum ágætu dönsku Karolines køkken bókum. Apríkósukakan ein og sér er sælgæti og vanillu-jógúrtsósan toppar svo herlegheitin svo um munar.

APRÍKÓSURTERTURSIGURLAUG MARGRÉTDANMÖRKRÁS 1

.

Apríkósukaka
Apríkósukakan í Karolines køkken bókinni
Apríkósukaka, ath að þetta á að vera stór dós af apríkósum.
Sigurlaug Margrét og Albert fá sér kaffi og apríkósuköku
Albert og Bergþór

APRÍKÓSURTERTURSIGURLAUG MARGRÉTDANMÖRKRÁS 1

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Pestó – grunnuppskriftin

Pestó

Það er mikill munur á heimagerðu pestói og því sem fæst í matvörubúðum - ætli megi ekki segja að það sé himinn og haf á milli. Til eru fjölmargar útgáfur af pestói og engin ein sem er "réttust". Pestó er einstaklega gott með kexi, brauði og ostum. Eins og með arfapestóið má setja sólblómafræ með furuhnetunum til helminga. Hef séð nokkrar uppskriftir þar sem valhnetur eru notaðar.