Apríkósukaka

Apríkósukaka APRÍKÓSUTERTA sigurlaug margrét jónasdóttir danmörk Karolines kokken mannlegi þátturinn rás 1 matarspjallið
Apríkósukaka Karolines køkken

Apríkósukaka

Útvarpskonan geðþekka Sigurlaug Margrét Jónasdóttir hefur oft sagt hlustendum í Matarspjallinu í Mannlega þættinum á Rás 1 frá einstaklega góðri apríkósuköku sem fylgt hefur henni öll búskaparárin. Uppskrifin kemur úr hinum ágætu dönsku Karolines køkken bókum. Apríkósukakan ein og sér er sælgæti og vanillu-jógúrtsósan toppar svo herlegheitin svo um munar.

APRÍKÓSURTERTURSIGURLAUG MARGRÉTDANMÖRKRÁS 1

.

Apríkósukaka
Apríkósukakan í Karolines køkken bókinni
Apríkósukaka, ath að þetta á að vera stór dós af apríkósum.
Sigurlaug Margrét og Albert fá sér kaffi og apríkósuköku
Albert og Bergþór

APRÍKÓSURTERTURSIGURLAUG MARGRÉTDANMÖRKRÁS 1

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Döðlur með Gorgonzola

P1013662

Döðlur með Gorgonzola. Uppáhaldsosturinn minn um þessar mundir (og alla þessa öld...) er Gorgonzola, silkimjúkur, örlítið saltur og dásamlega bragðgóður þegar hann er passlega þroskaður. Þó Gorgonzolafylltar döðlur hljómi etv framandi í sumra eyrum, ættuð þið að prófa. Það er auðveldast að eiga við döðlurnar í kössunum, þær eru passlega mjúkar. Döðlurnar má útbúa með nokkurra klst fyrirvara og bera fram við stofuhita (eldhússhita).

Sítrónusmjörið góða og lífrænn matarlitur

Sítrónusmjör

Sítrónusmjörið góða. Þegar sítrónusmjör er útbúið verður eiginlega að hafa matarlit, annars verður það muskulegt, grátt og frekar ógirnilegt. Á dögunum fann ég náttúrulegan matarlit sem er mun hollari en hinn – þá bretti ég upp ermar og skellti í sítrónusmjör ????

Pílates hjá Láru Stefánsdóttur

Pílates hjá Láru Stefánsdóttur. Í vetur fékk ég slæmt skessuskot og ekkert virkaði til að losna almennilega við það. Var búinn að prófa öll trixin mín sem hingað til hafa virkað en það var alltaf örlítill verkur. Næstum því á förnum vegi hitti ég Láru Stefánsdóttur dansara og pílateskennara og við tókum tal saman. Til að gera langa sögu stutta þá hef ég farið til hennar í nokkur skipti og er endurnærður eftir Pílatestímana.