Apríkósukaka

Apríkósukaka APRÍKÓSUTERTA sigurlaug margrét jónasdóttir danmörk Karolines kokken mannlegi þátturinn rás 1 matarspjallið
Apríkósukaka Karolines køkken

Apríkósukaka

Útvarpskonan geðþekka Sigurlaug Margrét Jónasdóttir hefur oft sagt hlustendum í Matarspjallinu í Mannlega þættinum á Rás 1 frá einstaklega góðri apríkósuköku sem fylgt hefur henni öll búskaparárin. Uppskrifin kemur úr hinum ágætu dönsku Karolines køkken bókum. Apríkósukakan ein og sér er sælgæti og vanillu-jógúrtsósan toppar svo herlegheitin svo um munar.

APRÍKÓSURTERTURSIGURLAUG MARGRÉTDANMÖRKRÁS 1

.

Apríkósukaka
Apríkósukakan í Karolines køkken bókinni
Apríkósukaka, ath að þetta á að vera stór dós af apríkósum.
Sigurlaug Margrét og Albert fá sér kaffi og apríkósuköku
Albert og Bergþór

APRÍKÓSURTERTURSIGURLAUG MARGRÉTDANMÖRKRÁS 1

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bananabrauð með sunnudagskaffinu

Bananabrauð

Bananabrauð með sunnudagskaffinu. Þegar brauðið var tilbúin örkuðum við félagar til Gunnars vinar okkar og buðum honum í kaffi (við minntum svolítið á skvísurnar í Aðþrengdum eiginkonum sem færa hver annarri bökur við ýmis tækifæri).  Gunnar er önnum kafinn gistihúsaeigandi og þáði kærkomna kaffipásu.

13 matartegundir sem gleðja verulega

13 matartegundir sem gleðja verulega. Hver kannast ekki við að súkkulaði og jarðarber geri okkur ánægð? Veit nú ekki hvort þetta er vísindaleg úttekt á þrettán matartegundum sem gera okkur glaðari. Er ekki best að hver dæmi fyrir sig.