Kryddbrauð

kryddbrauð kryddkaka engifer kanill negull ab mjólk kaffibrauð kaffimeðlæti meðlæti með kaffinu bragðmikið brauð einfalt fljótlegt albert eldar bakað brauð
Kryddbrauð – ilmandi og ljúffengt

Kryddbrauð

Það er eitthvað notalegt við kryddbrauð, bæði ilmurinn af nýbökuðu brauðinu og þetta ljúffenga kryddbragð.

KRYDDBRAUÐBRAUÐKAFFIMEÐLÆTI

.

Kryddbrauð

4 dl haframjöl
3 dl hveiti
2 dl púðursykur
6 dl AB mjólk
2 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
2 tsk kanill
2 tsk negull
2 tsk engifer
2 tsk matarsódi

Setjið allt í skál og blandið saman með sleif. Setjið í ílangt form og bakið við 175°C í um 45 mín.

KRYDDBRAUÐBRAUÐKAFFIMEÐLÆTI

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kaldur brauðréttur úr Gnúpverjahreppi

Kaldur brauðréttur úr Gnúpverjahreppi. Konurnar í kvenfélagi Gnúpverja stóðu fyrir glæsilegu kaffisamsæti og fengu okkur Bergþór til að tala um líf okkar, borðsiði og ýmislegt skemmtilegt. Meðal þess sem var á boðstólnum var þessi kaldi brauðréttur sem bragðaðist undurvel. Hér má sjá meira um veisluna þeirra og fyrirlesturinn

Rauðrófusalat – (rauðrófur eru kynörvandi)

Rauðrófusalat. Hætti aldrei að dásama rauðrófur, þær eru járnríkar, hollar og afar bragðgóðar. Forngrikkir notuðu rauðrófur til að eyða hvítlaukslykt eftir matinn. Rómverjar trúðu því að rauðrófur örvuðu kynhvötina.

Karrýkókospottréttur

Karrýkókospottréttur. Sumir réttir eru þannig að það er engu líkara en þeir breyti lífi manns, áhrifin verða svo mikil og eftirminnileg. Það á við um þennan grænmetispottrétt. Á fögru síðsumarskvöldi í gömlu húsi á Ísafirði bragðaði ég hann fyrst og át yfir mig...