Kryddbrauð

0
Auglýsing
kryddbrauð kryddkaka engifer kanill negull ab mjólk kaffibrauð kaffimeðlæti meðlæti með kaffinu bragðmikið brauð einfalt fljótlegt albert eldar bakað brauð
Kryddbrauð – ilmandi og ljúffengt

Kryddbrauð

Það er eitthvað notalegt við kryddbrauð, bæði ilmurinn af nýbökuðu brauðinu og þetta ljúffenga kryddbragð.

KRYDDBRAUÐBRAUÐKAFFIMEÐLÆTI

Auglýsing

.

Kryddbrauð

4 dl haframjöl
3 dl hveiti
2 dl púðursykur
6 dl AB mjólk
2 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
2 tsk kanill
2 tsk negull
2 tsk engifer
2 tsk matarsódi

Setjið allt í skál og blandið saman með sleif. Setjið í ílangt form og bakið við 175°C í um 45 mín.

KRYDDBRAUÐBRAUÐKAFFIMEÐLÆTI

.

Fyrri færslaLime ostakaka Soffíu
Næsta færslaTorta Caprese – súkkulaðikaka frá Capri