Kryddbrauð

kryddbrauð kryddkaka engifer kanill negull ab mjólk kaffibrauð kaffimeðlæti meðlæti með kaffinu bragðmikið brauð einfalt fljótlegt albert eldar bakað brauð
Kryddbrauð – ilmandi og ljúffengt

Kryddbrauð

Það er eitthvað notalegt við kryddbrauð, bæði ilmurinn af nýbökuðu brauðinu og þetta ljúffenga kryddbragð.

KRYDDBRAUÐBRAUÐKAFFIMEÐLÆTI

.

Kryddbrauð

4 dl haframjöl
3 dl hveiti
2 dl púðursykur
6 dl AB mjólk
2 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
2 tsk kanill
2 tsk negull
2 tsk engifer
2 tsk matarsódi

Setjið allt í skál og blandið saman með sleif. Setjið í ílangt form og bakið við 175°C í um 45 mín.

KRYDDBRAUÐBRAUÐKAFFIMEÐLÆTI

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Crostini með kantarellusveppum

Crostini með kantarellusveppum. Crostini eru litlar sneiðar af brauði, grillaðar eða ristaðar, með áleggi sem getur verið grænmeti, ostur eða kjöt. Oft eru sneiðararnar penslaðar með ólífuolíu. Stórfínt til að byrja á áður en sest er til borðs :)

Kínóa með rauðrófum

Kínóa

Kínóa með rauðrófum. Það er ágætt að eiga alltaf nokkur avókadó á borði eða í ísskápnum, þau þroskast á mislöngum tíma. Avókadó er kjörið í bústið, í salöt eða sem biti milli mála. Rauðrófur, avókadó og kínóa - þetta þrennt er bráðhollt, já og svo er þetta glúteinlaust.

Ostakúla með beikoni, hnetum og döðlum

Ostakúla með beikoni, hnetum og döðlum. Ef einhver er í tímaþröng en vill bjóð upp á góðgæt er þessi ostakúla tilvalin. Ef eitthvað er þá verður hún bara betri við að bíða í ísskápnum yfir nótt.