Sítrónukaka

 

halldór smárason telma thelma sítrónukaka kaffimeðlæti Hveragerði Thelma Lind Guðmundsdóttir og Halldór Smárason sætabrauðsdrengirnir
Sítrónukaka Halldórs og Thelmu

Sítrónukaka

Halldór Smárason og Thelma Lind buðu í sumarkaffi á pallinum hjá sér í Hveragerði – nýbökuð sítrónukaka bráðnaði í munni og ekki skemmdu nú fersku nýtíndu jarðarberin fyrir. Halldór hefur nokkrum sinnum komið við sögu hér á síðunni en hann var hluti af hinum sykursætu Sætabrauðsdrengjum.

SÍTRÓNUKÖKURSÍTRÓNURHVERAGERÐIHALLDÓR SMÁRASONSÆTABRAUÐSDRENGIRNIR

.

Thelma Lind Guðmundsdóttir og Halldór Smárason

Uppskriftin er HÉR.

SÍTRÓNUKÖKURSÍTRÓNURHVERAGERÐIHALLDÓR SMÁRASONSÆTABRAUÐSDRENGIRNIR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kókosdraumur með hvítu súkkulaði – verðlaunasmákökur

Kókosdraumur með hvítu súkkulaði

Kókosdraumur með hvítu súkkulaði. Núna vorum við að koma frá því að dæma hina árlega smákökusamkeppni starfsfólks Íslensku lögfræðistofunnar. Í fyrra var það Eggert sem sigraði með Appelsínunibbum og árið þar áður urðu Appelsínublúndur Svanvhítar Yrsu í fyrsta sæti. Þar er gríðarlegur metnaður og góðlátleg samkeppni meðal starfsfólksins. Fyrir utan að keppa í bestu smákökunni voru einnig veitt verðlaun fyrir fallegustu framsetninguna.

Við Bergþór fáum árlega með okkur gestadómara og í ár var það söngkonan hugprúða Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem dæmdi með okkur.