Sítrónukaka

 

halldór smárason telma thelma sítrónukaka kaffimeðlæti Hveragerði Thelma Lind Guðmundsdóttir og Halldór Smárason sætabrauðsdrengirnir
Sítrónukaka Halldórs og Thelmu

Sítrónukaka

Halldór Smárason og Thelma Lind buðu í sumarkaffi á pallinum hjá sér í Hveragerði – nýbökuð sítrónukaka bráðnaði í munni og ekki skemmdu nú fersku nýtíndu jarðarberin fyrir. Halldór hefur nokkrum sinnum komið við sögu hér á síðunni en hann var hluti af hinum sykursætu Sætabrauðsdrengjum.

SÍTRÓNUKÖKURSÍTRÓNURHVERAGERÐIHALLDÓR SMÁRASONSÆTABRAUÐSDRENGIRNIR

.

Thelma Lind Guðmundsdóttir og Halldór Smárason

Uppskriftin er HÉR.

SÍTRÓNUKÖKURSÍTRÓNURHVERAGERÐIHALLDÓR SMÁRASONSÆTABRAUÐSDRENGIRNIR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Matarborgin Búdapest

Matarborgin Búdapest. Kannski kemur höfuðborg Ungverjalands ekki fyrst upp í hugann þegar hugsað er um mat og matarmenningu erlendis, EN hún kemur verulega á óvart, þar má fá fjölbreyttan og þjóðlegan mat frá öllum héruðum Ungverjalands. Alveg ótrúlega góður matur og þeir eru frægir fyrir margt fleira en ungverska gúllassúpu. Systur mínar, Árdís og Vilborg og ég, teiguðum ungverska vorið á dögunum með mömmu og nutum hverrar stundar.  Það var ánægjulegt að upplifa hversu stoltir Ungverjar eru af sínum mat, mjög víða voru ungverskir réttir á boðstólnum í bland við aðra.