‎Epli og bananar í hnetusmjöri

‎Epli og bananar í hnetusmjöri

Epli og bananar í hnetusmjöri. Satt best að segja er ekki hægt að hætta að borða þetta fyrr en allt er búið….

Epli og bananar í hnetusmjöri
3-4 msk hnetusmjör
1 grænt epli gróft saxað
1 banani í bitum
1 msk goji ber
1 msk Chia fræ
1 msk caco nibs
1 tsk hunang
smá salt

 

Blandið öllu saman og borðið sem eftirrétt eða milli mála.
Satt best að segja er ekki hægt að hætta að borða þetta fyrr en allt er búið….

 

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Fríða súkkulaðikaffihús á Siglufirði

Fríða súkkulaðikaffihús á Siglufirði. Fyrir ári síðan opnaði Fríða Gylfadóttir súkkulaðikaffihús á Siglufirði. Fríða gaf uppskrift fyrr á þessu ári. Við heimsóttum hana og urðum gjörsamlega orðlausir - þarna er allt til fyrirmyndar, gæða hráefni og allt vandað og nostrað við. Mjög fallegt kaffihús og greinilegt á öllu að þarna er listakona á ferð. Staðurinn er jafnmikið listaverk og súkkulaðið. Í öllum bænum komið við hjá Fríðu á Siglufirði.