‎Epli og bananar í hnetusmjöri

‎Epli og bananar í hnetusmjöri

Epli og bananar í hnetusmjöri. Satt best að segja er ekki hægt að hætta að borða þetta fyrr en allt er búið….

Epli og bananar í hnetusmjöri
3-4 msk hnetusmjör
1 grænt epli gróft saxað
1 banani í bitum
1 msk goji ber
1 msk Chia fræ
1 msk caco nibs
1 tsk hunang
smá salt

 

Blandið öllu saman og borðið sem eftirrétt eða milli mála.
Satt best að segja er ekki hægt að hætta að borða þetta fyrr en allt er búið….

 

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Pílates hjá Láru Stefánsdóttur

Pílates hjá Láru Stefánsdóttur. Í vetur fékk ég slæmt skessuskot og ekkert virkaði til að losna almennilega við það. Var búinn að prófa öll trixin mín sem hingað til hafa virkað en það var alltaf örlítill verkur. Næstum því á förnum vegi hitti ég Láru Stefánsdóttur dansara og pílateskennara og við tókum tal saman. Til að gera langa sögu stutta þá hef ég farið til hennar í nokkur skipti og er endurnærður eftir Pílatestímana.