Bakaður camembert með mangóchutney

bakaður camembert, furuhnetur, mango chutney, Árdís Hulda OFNBAKAÐUR OSTUR ostur bakaður í ofni ofnbakaður camembert camembertostur
Bakaður camembert með mangóchutney

Bakaður camembert með mangóchutney. Var í afmæli hjá Árdísi systur minn, þar var boðið upp á þennan góða ost. Satt best að segja át ég næstum því heilan ost.

CAMEMBERTÁRDÍS HULDABAKAÐUR OSTUR

.

Bakaður camembert með mangóchutney

1 vel þorskaður camembert

2 msk mangó chutney

1 msk furuhnetur

Setjið camembertinn í eldfast mót, setjið mangóchutney yfir hann og furuhnetur þar yfir. Bekið í 200° heitum ofni í 5 mín

Bakaður camembert með mangóchutney
Bakaður camembert með mangóchutney

CAMEMBERTÁRDÍS HULDABAKAÐUR OSTUR

— MANGÓCHUTNEY BAKAÐUR CAMEMBERT —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Lífsgæði og hamingja – Fyrirlestur á Hótel Héraði í kvöld kl 20

Við Elísabet Reynisdóttir verðum á Hótel Héraði með fyrirlestur kl 20 í kvöld, fimmtudag.

HVERNIG BREYTUM VIÐ UM LÍFSSTÍL? Albert Eiríksson matgæðingur og Beta Reynis næringarfræðingur ætla að leiða saman hesta sína og miðla reynslu vetrarins. Albert hefur leitað ráða hjá Betu og bloggað um það á síðu sinni alberteldar.com Áhugaverðar skoðanir hvernig við breytum lífsstíl og af hverju er það nauðsynlegt. Hvernig hægt er að gera það án þess að fara í öfgafullar aðgerðir.

Ostakúla með beikoni, hnetum og döðlum

Ostakúla með beikoni, hnetum og döðlum. Ef einhver er í tímaþröng en vill bjóð upp á góðgæt er þessi ostakúla tilvalin. Ef eitthvað er þá verður hún bara betri við að bíða í ísskápnum yfir nótt.