Kjúklingabringur í teryaki sósu

Kjúklingabringur í teryaki sósa helga þórhildur Helga þorleifsdóttir kolfreyjustaður
Kjúklingabringur í teryaki sósu

Kjúklingabringur í teryaki sósu

Helga bauð okkur í mat á leiðinni heim af Frönskum dögum. Þessi réttur er afar einfaldur og mjög góður.

ÞÓRHILDUR HELGA — KJÚKLINGUR — KOLFREYJUSTAÐUR — FRANSKIR DAGAR

.

Kjúklingabringur í teryaki sósu

6 kjúklingabringur

1 flaska teryaki sósa

Setjið kjúklingabringur í eldfast mót og hellið teryaki sósu yfir og allt um kring. Gott að gera þetta 2 klt. fyrir eldun.

Eldið í um 45 mín. í 180°heitum ofni

Kjúklingurinn var borinn fram með hvítlaukskartöflum, spínati, ristuðum kókosflögum og furuhnetum og hvítlaukssósu. Allt mjög gott

Verði ykkur að góðu

Kolfreyja Sól

ÞÓRHILDUR HELGA — KJÚKLINGUR — KOLFREYJUSTAÐUR — FRANSKIR DAGAR

— KJÚKLINGUR Í TERYAKISÓSU —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bláberja-pæ

Bláberja-pæ. Þegar ég sá uppskriftina fyrst runnu á mig tvær grímur: bláber, kanill og sítrónusafi!!! En ágætt að dæma ekki um of fyrirfram. Þannig að bakan var útbúin og öllum líkaði vel. Pæ-deigið má útbúa deginum áður og geyma í ísskáp.

Lauk- og ansjósubaka – Pissaladiére

Lauk- og ansjósubaka

Lauk- og ansjósubaka frá Nice – pissaladiére. Þeir sem eru hrifnir af ansjósum elska þessa böku. Til að fá enn meira ansjósubragð er kjörið að nota olíuna af þeim líka. Fallegast þykir að raða ansjósunum þannig að þær myndi tígla og setja tómatana inní þá og ólífurnar ofan á