Ljúfmeti úr lækningajurtum

2
Auglýsing

Ljúfmeti úr lækningajurtum anna rósa grasalæknir

Ljúfmeti úr lækningajurtum. Gaman að segja frá því að í morgun fór í prentun matreiðslubókin okkar Önnu Rósu grasalæknis. Undanfarna mánuði höfum við velt fyrir okkur uppskriftum, prófað og þróað (og borðað og borðað). Bragi tók myndir af réttunum – þær eru allar hver annarri fallegri. Fjölmargir aðrir hjálpuðu til og kunnum við þeim öllum bestu þakkir fyrir.

Auglýsing
Fyrri færslaChili sin carne – Grænmetispottréttur með chili
Næsta færslaAnanas-kasjú-kínóa réttur

2 athugasemdir

Comments are closed.