Ljúfmeti úr lækningajurtum

Ljúfmeti úr lækningajurtum anna rósa grasalæknir

Ljúfmeti úr lækningajurtum. Gaman að segja frá því að í morgun fór í prentun matreiðslubókin okkar Önnu Rósu grasalæknis. Undanfarna mánuði höfum við velt fyrir okkur uppskriftum, prófað og þróað (og borðað og borðað). Bragi tók myndir af réttunum – þær eru allar hver annarri fallegri. Fjölmargir aðrir hjálpuðu til og kunnum við þeim öllum bestu þakkir fyrir.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vorgleði Petrínu Rósar – ala patarí Fransí

Vorgleði Petrínu Rósar. „Það færi best á að kalla þetta vorgleði með skemmtilegu fólki. Þetta eru allt frekar fljótlegar uppskriftir en á móti kemur að ferskleiki hráefnisins skiptir höfuðmáli. Sérsniðinn matseðill fyrir kvennaboð" segir Petrína Rós Karlsdóttir.                   Frá vinstri Hildur Bjarnason, Petrina Rós, Addý /Ásgerður Einarsdóttir, Guðný Margrét Emilsdóttir, Albert Eiríksson og Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir sem tók myndina.