Möndlupestó

Möndlupestó möndlur pestó hvítlaukur olía
Möndlupestó

Möndlupestó

Á dögunum hitti ég Önnu á kaffihúsi og eftir stutta stund vorum við farin að tala um mat. Anna var nýbúin að útbúa möndlupestó og var meira að segja með uppskriftina í kollinum. Til að útbúa lúxusútgáfu af pestóinu er notaður parmasean ostur. Svo má eflaust sleppa því að baka möndlurnar og leggja þær frekar í bleyti.

MÖNDLURPESTÓ

.

Möndlupestó

1 poki möndlur

1 pk steinselja

2 hvítlauksrif

sítrónusafi ca 1 msk

smá sítrónubörkur

olía

salt og pipar

bakið möndlur í 7 mín við 180° kælið

allt í matvinnsluvélina – tilbúið

MÖNDLURPESTÓ

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Mokkaterta

MOkkaterta

Mokkaterta. Sumar tertur verða betri daginn eftir. Áður hef ég nefnt hér að hrátertur verða alltaf betri, svei mér þá. Þessi tera er mun betri daginn eftir og því kjörin fyrir þá sem hafa ekki svo mikinn tíma. Halldóra systir mín bauð Sætabrauðsdrengjunum í kaffi og var annars vegar með Hnetuböku og svo þessa bragðgóðu Mokkatertu - það þarf varla að taka það fram að báðar kláruðust.

Pekanpæ

pekanpae

Pekanpæ, alveg guðdómlega gott. Það er nú gaman að segja frá því að á topp tíu yfir mest skoðuðu uppskriftir síðasta árs eru þrjár hráfæðistertur. Hér er enn ein dásemdin sem allir(eða langflestir) eiga eftir að elska – guðdómlega gott.

Blóðnasir hættu eftir að mataræði var tekið í gegn

Blóðnasir

BLÓÐNASIR. Allar götur síðan ég man eftir mér hef ég fengið blóðnasir að minnsta tilefni. Mjög oft hefur verið brennt fyrir en ekkert breyttist við það. U.þ.b. þremur vikum eftir að við gerðumst grænmetisætur hætti ég að fá blóðnasir og hef ekki fengið síðan.