Ostur með chilisósu og kóriander

Ostur með chilisósu og kóriander einfalt fljótlegt  bakaður ostur
Ostur með chilisósu og kóriander

Ostur með chilisósu og kóriander – Stundum er einfaldleikinn bestur.

Setjið Stóra Dímon, eða annan vel feitan ost, á disk, hellið vel af sætri chili sósu yfir og stráið fersku kóriander þar yfir. Berið fram með kexi. Tilbúið 😉

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sælgætisterta Carolu – svakalega góð

Sælgætisterta Carolu. Það má vel nota hinar ýmsu pakkakökur, sem fást í búðum, sem grunn að einhverju öðru og enn betra. Hér er gott dæmi um það, sannkölluð sælgætisterta sem ég hámaði í mig af mestu áfergju. Leiðir okkar Carolu lágu fyrst saman þegar við af miklum móð máluðum á postulín fyrir allmörgum árum. Síðan þá hef ég oft fengið hjá henni hið besta kaffimeðlæti og aðrar veitingar.

Borðað í Brussel – myndband frá matarborginni miklu

Borðað í Brussel - myndband frá matarborginni miklu. Brussel er margrómuð fyrir góðan mat og fjölmenningaráhrif í matargerð. Farið verður í gönguferð um gömlu borgina, matarmarkaður skoðaður, kíkt í sælkerabúðir og á eftirminnilegt kaffihús. Þetta er bragðgóð matarferð sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.

Fyrri færsla
Næsta færsla