Ostur með chilisósu og kóriander

Ostur með chilisósu og kóriander einfalt fljótlegt  bakaður ostur
Ostur með chilisósu og kóriander

Ostur með chilisósu og kóriander – Stundum er einfaldleikinn bestur.

Setjið Stóra Dímon, eða annan vel feitan ost, á disk, hellið vel af sætri chili sósu yfir og stráið fersku kóriander þar yfir. Berið fram með kexi. Tilbúið 😉

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Borðsiðir og aðrir siðir Íslendinga í augum útlendinga

Borðsiðir og aðrir siðir Íslendinga í augum útlendinga. Spjallaði á léttum nótum um borðsiði okkar og aðra siði í augum útlendinga við heiðurspiltana Gulla Helga og Heimi Karls á Bylgjunni í morgun. Fleira bar á góma eins og kurteisikornflexkökur og eggjahvítukökur sem þeir gúffa í sig í lok viðtalsins. Hér er viðtalið

Marokkóskur lambapottréttur

Marokkó lamb

Marokkóskur lambapottréttur. Þegar maður sér uppskriftir þar sem hráefnin eru tuttugu og sex þá flettir maður nú oftast yfir á næstu síðu eða hugsar ekkert meira um þetta. En..

Fyrri færsla
Næsta færsla