Rauðrófusalat

Rauðrófusalat rauðrófur salat edik salt einfalt fljótlegt
Rauðrófusalat

Rauðrófusalat

Rauðrófur eru góðar, ég þreytist seint á að dásama þær. Þetta rauðrófusalat fengum við í Frakklandi fyrir ekki svo löngu síðan.

.

RAUÐRÓFURSALAT

.

Rauðrófusalat

600 g rauðrófur

1 msk góð olía

1/3 b edik

2 tsk salt

Skerið rauðrófurnar í litla teninga og setjð í eldfast form. Blandið saman olíu, ediki og salti og blandið saman við rauðrófurnar. Setjið álpappír yfir. Bakið í 170° heitum ofni í 50-60 mín.

.

RAUÐRÓFURSALAT

RAUÐRÓFUSALAT

.

 

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hummus – heimalagaður hummús er mjög góður

Hummus

Hummús. Fátt er betra ofan á (pítu)brauð og kex en hummus, sérstaklega fyrir þá sem elska hvítlauk. Oftar en ekki nota ég mun meira af hvítlauk en stendur í uppskriftinni. Ágætt er að hafa í huga að hummmús geymist ekkert sérstaklega vel, því er betra að útbúa minna magn í einu.

Brúskettur með tómat og basil

Brúskettur með tómat og basil. Sigurlaug Margrét Jónasdóttir hélt matarboð á dögunum, hún er gestgjafi af guðs náð. Ekki aðeins er hún snilldarkokkur, heldur verður andrúmsloftið létt og frjálslegt í kringum hana, þar sem allt virðist auðvelt og flest verður tilefni húmors og gjallandi hláturs.