Rauðrófusalat

Rauðrófusalat rauðrófur salat edik salt einfalt fljótlegt
Rauðrófusalat

Rauðrófusalat

Rauðrófur eru góðar, ég þreytist seint á að dásama þær. Þetta rauðrófusalat fengum við í Frakklandi fyrir ekki svo löngu síðan.

.

RAUÐRÓFURSALAT

.

Rauðrófusalat

600 g rauðrófur

1 msk góð olía

1/3 b edik

2 tsk salt

Skerið rauðrófurnar í litla teninga og setjð í eldfast form. Blandið saman olíu, ediki og salti og blandið saman við rauðrófurnar. Setjið álpappír yfir. Bakið í 170° heitum ofni í 50-60 mín.

.

RAUÐRÓFURSALAT

RAUÐRÓFUSALAT

.

 

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bananabrauð Boga

Bananabrauð Boga. Svo skemmtilega vildi til að Bogi var nýbúinn að baka bananabrauð þegar við birtumst um daginn. Við mathákarnir tókum hressilega til matar(brauðs) okkar..

Vinsælustu brauðréttirnir á Albert eldar

Fimm vinsælustu brauðréttirnir á Albert eldar.  Heitir réttir í ofni eru klassískir og allaf jafn vinsælir. Hér eru fimm mest skoðuðu brauðréttirnir á alberteldar, bæði heitir og kaldir. Njótið vel