Mest skoðað 2012

Gleðilegt nýtt ár Döðluterta  2 Rabarbarapæ  3 Soðið rauðkál  4 Sveskju- og döðluterta  5 Súkkulaðisalamí  6 Ensk jólakaka  7 Snickerskaka og  8 Fiskisúpa Eika

Vinsælast eða mest skoðað árið 2012. Gleðilegt ár kæru lesendur, takk fyrir góðar móttökur á þessu matarbloggi. Þær uppskriftir sem mest hafa verið skoðaðar á árinu eru:

1 Döðluterta

2 Rabarbarapæ

3 Soðið rauðkál

4 Sveskju- og döðluterta

5 Súkkulaðisalamí

6 Ensk jólakaka

7 Snickerskaka og

8 Fiskisúpa Eika

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Smákökur Önnu K.

OPUS

Smákökur Önnu K. Við höfum verið svo lánsamir að vera dómarar í smákökusamkeppni hjá starfsfólki OPUS lögmanna í nokkur ár og fáum með okkur nýjan gestadómara í hvert sinn. Að þessu sinni kom Vigdís Finnbogadóttir með okkur og heillaði alla með ljúfmannlegri framkomu sinni og elskulegheitum. Kormákur gerði sér lítið fyrir og sigraði smákökusamkeppnina. Dómnefndin var sammála um að þessar bragðgóðu smákökur verðskulduðu fyrsta sætið. Þær minntu bæði á Gyðingakökur og Bessastaðakökur.